Sælir,
Bróðir minn er á BMW 318ia 1999, og rúðuþurkunar hætta oft að virka upp úr þurru, svo að þær fari aftur í gang þarf að drepa á bílnum, taka lykilinn úr svissinum og starta aftur, þetta er orðið mjög pirrandi.
Við vorum að koma úr ferðinni að fara hringinn í kringum landið innan 16 tíma núna laug. sunn. og það tókst með ágætum nema það auðvitað að rúðurþurkunar duttu út 5 sinnum ! þurftum að stoppa á þjóðvegi 1

og drepa á bílnum. Hér eru tímarnir og bensíneyðsla, hef ekki nennt að reykna út meðaleyðslu en ef þið nennið megið þið gera það
Meðalhraðinn var "100" á góðri íslensku
tímatafla
18:35
Keflavík
18:54
Hafnafjörður
19:26
Hveragerði
19:34
Selfoss
20:00
Hella
20:06
Hvolfsvöllur
20:50
Vík
21:28
Kirkjubæjarklaustur
22:20
Fagurhólsmýri
23:20
Höfn í hornafirði
1:45
Afleggjari að Breiðdalsheiði
2:54
Egilsstaðir
3:03
Fellabær
4:50
Reykjahlýð
5:20
Laugarvatn
6:08
Akureyri
8:05
Blöndós
9:50
Víðihlýð
10:11
Borgarnes
10:45
Göng
11:05
Reykjavík
11:53
Keflavík
Bensíneyðsla
Staður Bensínstöð Verðpr. ltr samtals ltr. samtals verð km.mælir
Höfn Esso 90 42,87 3858 87776
Akureyri Orkan 90 43,95 3956 88300
Keflavík Orkan 90 37,87 3408 88742