| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Remsa bremsuklossar. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18309 |
Page 1 of 2 |
| Author: | HPH [ Mon 06. Nov 2006 15:34 ] |
| Post subject: | Remsa bremsuklossar. |
Þekkir einhver til þessara tegundar? fæst hjá Stillingu. væri ágætt ef þið gætuð komið með einhverja reinslu sögu um þetta hvort þetta sé drasl eða ekki. |
|
| Author: | RamLing [ Mon 06. Nov 2006 16:00 ] |
| Post subject: | |
Á verkstæðinu sem ég er að vinna eru bara notaðir Remsa klossar og mér finnst þeir vera mjög góðir Þeir fara ekki illa og að mínu mati eru þeir frábæirir. |
|
| Author: | ///M [ Mon 06. Nov 2006 17:47 ] |
| Post subject: | |
Ég hef mjög fína reynslu af þeim |
|
| Author: | IngóJP [ Mon 06. Nov 2006 18:02 ] |
| Post subject: | |
þarftu aðstoð við að skipta um |
|
| Author: | Svezel [ Mon 06. Nov 2006 18:07 ] |
| Post subject: | |
þeir þoldu allaveganna átökin á Nürburgring |
|
| Author: | Bjarkih [ Mon 06. Nov 2006 18:34 ] |
| Post subject: | |
Gæti einhver sett inn link á framleiðanda/umboð svo ég get fundið þetta hér í svíahreppi |
|
| Author: | HPH [ Tue 07. Nov 2006 04:45 ] |
| Post subject: | |
ANSKOTINN!!! Fékk klossa fyrir E28 og E24 IngóJP wrote: þarftu aðstoð við að skipta um
Þú kemur ekki nálækt við gerðum við minn bíl. Engöngu Master-mechanic B&L: Hemmi, Fannar, Bjarki og skúra bjarki. |
|
| Author: | IngóJP [ Tue 07. Nov 2006 12:35 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: ANSKOTINN!!! Fékk klossa fyrir E28 og E24
IngóJP wrote: þarftu aðstoð við að skipta um Þú kemur ekki nálækt við gerðum við minn bíl. Engöngu Master-mechanic B&L: Hemmi, Fannar, Bjarki og skúra bjarki. Afhverju geriru þetta ekki sjálfur? |
|
| Author: | Stanky [ Tue 07. Nov 2006 13:11 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: ANSKOTINN!!! Fékk klossa fyrir E28 og E24
IngóJP wrote: þarftu aðstoð við að skipta um Þú kemur ekki nálækt við gerðum við minn bíl. Engöngu Master-mechanic B&L: Hemmi, Fannar, Bjarki og skúra bjarki. Þetta er ábyggilega léttasti hluturinn fyrir DIY. Fyrir utan kannski, bæta á olíu, ath olíu, bæta á vatn eða setja rúðupiss. |
|
| Author: | IngóJP [ Tue 07. Nov 2006 15:41 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: HPH wrote: ANSKOTINN!!! Fékk klossa fyrir E28 og E24 IngóJP wrote: þarftu aðstoð við að skipta um Þú kemur ekki nálækt við gerðum við minn bíl. Engöngu Master-mechanic B&L: Hemmi, Fannar, Bjarki og skúra bjarki. Þetta er ábyggilega léttasti hluturinn fyrir DIY. Fyrir utan kannski, bæta á olíu, ath olíu, bæta á vatn eða setja rúðupiss. akkurat þessvegna skil ég ekki afhverju ástarkúturinn gerir þetta ekki sjálfur ég mun ekki hætta fyrren að hann þrífur bílinn |
|
| Author: | gstuning [ Tue 07. Nov 2006 15:50 ] |
| Post subject: | |
Kannski er svona mikið að gera í HPH Motorsport? að hann hefur ekki tíma |
|
| Author: | Geirinn [ Tue 07. Nov 2006 15:55 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Kannski er svona mikið að gera í HPH Motorsport?
að hann hefur ekki tíma
|
|
| Author: | gunnar [ Tue 07. Nov 2006 16:35 ] |
| Post subject: | |
Shhhiiiiiiiiiiiiiiiiit góður nafni En já að öllu gríni slepptu , skiptu um þetta sjálfur drengur, þetta tekur þig innan við klukkutíma ef þú ert ekki með eintóma þumalputta og allt er fast. |
|
| Author: | HPH [ Tue 07. Nov 2006 17:32 ] |
| Post subject: | |
hvernig dettur ykkur í huga að ég nenni að gera svona hluti. Og IngoJP ég fór með minn í þvott um daginn! Djöfulli þæginlegar svona sjálvirkar þvotta vélar. |
|
| Author: | IngóJP [ Tue 07. Nov 2006 18:17 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: hvernig dettur ykkur í huga að ég nenni að gera svona hluti.
Og IngoJP ég fór með minn í þvott um daginn! Djöfulli þæginlegar svona sjálvirkar þvotta vélar. hahaha þú ert yndislegur Dóri minn.... Þessi standsetning gekk alveg frá áhuga þínum að þrífa bíllinn með svampi |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|