| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ECU í e36 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18251 |
Page 1 of 1 |
| Author: | siggik1 [ Thu 02. Nov 2006 18:25 ] |
| Post subject: | ECU í e36 ? |
hvar fynn ég ecuið í e36 318is ? er að reyna finna númerið á tölvunni |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 02. Nov 2006 18:35 ] |
| Post subject: | |
farþegameginn fyrir innan hvalbakinn. |
|
| Author: | siggik1 [ Thu 02. Nov 2006 19:08 ] |
| Post subject: | |
þarf þá ekki að rífa eitthvað drasl í burtu ? |
|
| Author: | Bjarki [ Thu 02. Nov 2006 19:15 ] |
| Post subject: | |
e-ð cover bara svo opna þetta, nokkuð beint af augum. |
|
| Author: | siggik1 [ Thu 02. Nov 2006 20:21 ] |
| Post subject: | |
skoðaði nebbla og gat ekkert fundið, kannski er ég bara blindur
|
|
| Author: | mattiorn [ Thu 02. Nov 2006 23:07 ] |
| Post subject: | |
þetta er fyrir innan hanskahólfið |
|
| Author: | ///M [ Thu 02. Nov 2006 23:11 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: þetta er fyrir innan hanskahólfið
er á bak við cover aftast í vélarrýminu vinstramegin ef þú stendur fyrir framan bílinn,,,, allavegan síðast þegar ég kíkti....... í e30 er þetta fyrir ofan hanskahólfið |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 02. Nov 2006 23:12 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki þarna? Ps. Paint rokkar |
|
| Author: | ///M [ Thu 02. Nov 2006 23:14 ] |
| Post subject: | |
allavegna í 323i... ég lagði ekki í paint æfingar |
|
| Author: | flamatron [ Fri 03. Nov 2006 00:01 ] |
| Post subject: | |
Burt með rafgeyminn og þarna á bakvið gúmmí/plast drusluna. |
|
| Author: | flamatron [ Fri 03. Nov 2006 00:18 ] |
| Post subject: | Re: ECU í e36 ? |
siggik1 wrote: hvar fynn ég ecuið í e36 318is ?
er að reyna finna númerið á tölvunni Er verið að fara í tölvukubbs æfingar.? |
|
| Author: | siggik1 [ Fri 03. Nov 2006 23:06 ] |
| Post subject: | |
já cool kíki þarna á morgun, fæ DINAN kubb á fínum prís |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|