bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 drif spurning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18204
Page 1 of 2

Author:  jens [ Tue 31. Oct 2006 19:48 ]
Post subject:  E30 drif spurning

Þegar ég tek ákveðið af stað eða skipti gróft niður þá kemur bank undir bílnum aftarlega eins og við drifið, er þetta upphengjan, tengið við drifið eða fóðringarnar í boddy.

Author:  gstuning [ Tue 31. Oct 2006 19:50 ]
Post subject:  Re: E30 drif spurning

jens wrote:
Þegar ég tek ákveðið af stað eða skipti gróft niður þá kemur bank undir bílnum aftarlega eins og við drifið, er þetta upphengjan, tengið við drifið eða fóðringarnar í boddy.


getur verið allt,
enn líklegast upphengjann á skaftinu,

Author:  jens [ Tue 31. Oct 2006 20:00 ]
Post subject: 

Ok takk þarf bara að leggjast undir bílinn og skoða, meðan ég kemst ennþá undir hann 8)

Author:  Los Atlos [ Tue 31. Oct 2006 20:05 ]
Post subject: 

getur líka verið að þetta séu gúmmípakkning sem þéttar drifskaftið við drifið eða eitthvað. Ég var að prófa GT Súbba einhverntímann og þá kom alltaf svona bank og hnikkur þegar ég gíraði niður og harkalega upp og gaf snöggt í.

Author:  adler [ Tue 31. Oct 2006 20:08 ]
Post subject: 

Þetta getur líka verið púðarnir í drif bitanum þar sem að hann festist uppí boddy

Author:  jens [ Tue 31. Oct 2006 20:18 ]
Post subject: 

Mín tilfinning er að þetta séu sennilega þessar fóðringar, er ekki helv... mikil vinna að skipta um þetta. Gerði það reyndar í E21 bíl sem ég átti og það var ekkert mál.

Er það ekki númer 3 á myndinni

Image

Author:  IngóJP [ Tue 31. Oct 2006 21:17 ]
Post subject: 

er það ekki númer 3 er ég alveg blindur er 2 ekki eitthver skrúfbolti

Author:  jens [ Tue 31. Oct 2006 21:24 ]
Post subject: 

Jú ég var búin að laga þetta.

Author:  ///M [ Tue 31. Oct 2006 21:25 ]
Post subject: 

það blowar feitast að skipta um þessar, en um að gera að fá sér poly fyrst gömlu eru orðnar slappar

Author:  jens [ Tue 31. Oct 2006 21:28 ]
Post subject: 

Er það ekki skelfilega hart, link samt takk.

Author:  Einarsss [ Tue 31. Oct 2006 22:13 ]
Post subject: 

urethane subframe fóðringar

úff hvað mig langar að versla fyrir ógeðslega mikinn pening á þessar síðu 8)

http://wwwbmw2002.com

Author:  ///M [ Tue 31. Oct 2006 22:17 ]
Post subject: 

www.flyingbrickperformance.com owns

Author:  Einarsss [ Tue 31. Oct 2006 22:20 ]
Post subject: 

///M wrote:
www.flyingbrickperformance.com owns



OT en hvaða afturdempara fóðringar notaðiru í þinn E30 óskar ? var það úr e36 ?

Author:  ///M [ Tue 31. Oct 2006 22:24 ]
Post subject: 

e46 m3 :)

Author:  @li e30 [ Wed 08. Nov 2006 18:42 ]
Post subject:  Re: E30 drif spurning

gstuning wrote:
jens wrote:
Þegar ég tek ákveðið af stað eða skipti gróft niður þá kemur bank undir bílnum aftarlega eins og við drifið, er þetta upphengjan, tengið við drifið eða fóðringarnar í boddy.


getur verið allt,
enn líklegast upphengjann á skaftinu,


Það er lang líklegast að þetta sé upphengjan....

Aron Jarl , var með upphengju vandamál í sínum og það lýsti sér svona

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/