bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ný tegund að vél https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1797 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Wed 25. Jun 2003 18:36 ] |
Post subject: | Ný tegund að vél |
Ég var að rabba við einn gaur í vinnuni í dag og hann var að segja mér frá því að það er verið að þróa nýja vél sem er ekki með neinum stimpilstöngum. Sveifarásinn vinnur eins og kambásinn (hvernig í ansk... getur það gengið ???). Búið er að prófa vél (bensín vél) sem er með svona sveifarás, 2,4 l, 6 cyl lína, og hún var að skila eitthvað 260 hö og 900 og eitthvað Nm togi sem er ekkert nema hreint brjálæði. Er einhver hér sem veit eitthvað meira um þetta og er til í að deila visku sinni með okkur hinum. |
Author: | Haffi [ Wed 25. Jun 2003 19:35 ] |
Post subject: | |
900nm í tog ??? nahhhhhhhh????????? |
Author: | arnib [ Thu 26. Jun 2003 00:29 ] |
Post subject: | |
Ég hélt að tog fengist með slaglengd (amk upp að vissu marki!) en ég get ekki ímyndað mér að það sé mikil slaglengd í vél þar sem stimplunum er ýtt upp og niður með ás án stanga!. Gæti trúað þessu til að vera fullt fullt af hestöflum og mega snúast hátt, en 900nm tog ?? Það er svaðalegt! |
Author: | Haffi [ Thu 26. Jun 2003 00:33 ] |
Post subject: | |
en 2.4l og 260hp?? það er ekkert ![]() Meina hondan er að ná vel yfir 115hp per liter! |
Author: | hlynurst [ Thu 26. Jun 2003 01:11 ] |
Post subject: | |
Væri gaman ef maður gæti lesið um þetta einhversstaðar... þetta virðist vera mjög spennandi ef satt er. Var það samt ekki saab sem fékk verðlaun á seinasta ári, held ég, með vél sem jók slagrými sitt úr 1,6L í 3L þegar bíllinn var látinn reyna á sig. Lullaði bara með 1,6L slagrými og túrbínu þegar hann var í venjulegum akstri og síðan breyttist hann í 3L skrímsli þegar á reyndi! Svolítið magnað. ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 26. Jun 2003 09:26 ] |
Post subject: | |
Nei það var nú ekki málið með Saab þetta var variable compression vél eða breytanleg þjöppu vél með túrbo, þegar ekki þurfti túrbó þá var hún 13:1 í þjöppu og svo þegar túrbóið var á full swing þá droppaði þjappann niður, getur farið í 8:1 eða um það bil, 2lítra 250hp, í stock formi, blása á þessa vél er ekkert mál |
Author: | hlynurst [ Thu 26. Jun 2003 10:37 ] |
Post subject: | |
Ertu kannski að tala um þetta? http://www.edmunds.com/news/innovations/articles/43027/article.html |
Author: | hlynurst [ Thu 26. Jun 2003 10:51 ] |
Post subject: | |
Er breytingin á þjöppunni ekki vegna þess að slagrýmið eykst? ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 26. Jun 2003 15:15 ] |
Post subject: | |
Nei Bore og Stroke er alltaf það sama, i.e vélin er alltaf 2lítra en þjappan eykst, í raun stækkar plássið fyrir ofan stimplana en þegar það er reiknað þá stækkar það ekki vélina neitt, heldur breytir þjöppuni |
Author: | arnib [ Thu 26. Jun 2003 17:52 ] |
Post subject: | |
Því að rúmtak vélar er mælt: pláss í cylinder þegar stimpill er í lægstu stöðu (BDC?) sinnum fjöldi stimpla... Eða hvað ? OG ef að plássið í lægstu stöðu er alltaf það sama, en plássið fyrir ofan (í hæstu stöðu) er breytilegt, þá þýðir það að loftinu og bensíninu inni í cylindernum er mismikið þjappað saman, slagrýmið er þó það sama. hm. Rétt? ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 27. Jun 2003 12:45 ] |
Post subject: | |
Já b4 = bore b5 = stroke b6 = cylenders þá er hægt að nota þessa excel formúlu sem ég setti upp (3,14*B5)*((B4*1)*(B4*1)/1000)*(B6/4) ég fann þessa formúlu á einhverjum vef en hún virkaði bara fyrir 4cyl bíla ég bætti í endan til að fá möguleikan á öðrum fjöldum hjá mér kemur 2988cc bore 86 stroke 85,8 Ég var mundi ekki hvað mitt var en er sáttur við tölunar á stroke og bore, þ,e þær eru næstum square eða eins, sem þýðir gott fyrir 8000 snúnina+ án þess að missa efficiency eða nýtni |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |