bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 19:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
But we fkn did it!!! :clap:

Jæja .. SSK í bimmanum fór í sumar og það virtist allt vera vonlaust með að finna alveg eins skiptingu (M50B25 , 5HP18, 1992). Það hefur verið nóg af 5HP18 skiptingum til sölu en þessi sem mér vantaði var með gamla Ventlabox tenginu sem er 14 pinna eins og 1993 - 1996/7 skiptingarnar. En munurinn er að tengið sjálft er minna en í nýrri skiptingunum. Ég talaði við TB og B&L og þeir sögðu að þetta væri bara ekki hægt. Skiptinginn þurfti að vera sama árg (auðvitað) og ekkert væri hægt að skítmixa þetta. TB hefðu reynt þetta og voru í 3 daga að reyna þetta á einhverjum bíl og þetta virkaðii aldrei almennilega. En svo tala ég við Víðir á BMW-pörtum og hann segir að þetta sé ekkert mál!! Ég var nokkuð skeptískur við þetta svar frá honum en hugsaði bara WTF! en tók svo sénsinn og pantaði mér skiptingu frá DK úr 1994 325 bíl ekna 117k fyrir slik (3500,- DKR). Og auðvitað var tengið stærra en á gömlu.

Það sem við gerðum var að opna skiptinguna, fjarlægja síuna og með smá heppni komumst við að því að það voru 2 teg. af skrúfum í ventlaboxinu langar og stuttar. Létum þessar styttri eiga sig og losuðum bara löngu. Ventlaboxið kom upp í heilu lagi og án vandræða. Við aftengdum víranetið og svissuðum þeim út en þá var auðvitað málið með að gatið fyrir tengið er stærra en í gömlu .. en því var reddað með harðplastgúmmíhring sem var límdur með járn-lími og svo bættum við 2 mjúkum þéttingar hringjum, þeir vel límdir og tengið fittaði bara 100% eftir það. Svo var látin ein lítil skrúfa bara sem aukaöryggi utan á, bara just in case.

Skiptinguni var svo hent undir , ný olía og tengd .. og voila .. djöfull virkar hún smooth!! :D

Þvílíkur léttir þegar bílinn var settur í gang og allt virkaði.

Það sem er merkilegt við þetta er að við vorum 2 menn. Ég sem veit ekki mikið um svona og tengdó sem er lærður bifreiðasmiður en hefur aldrei komið nálægt BMW. Og hvað þá sjálfskiptingum! Tók okkur 9 klst með smá pásu.

Vildi bara segja smá sögu og pointið er að taka smá sénsa inn á milli og bara vona að það endi vel hehe.

Og vill þakka Víðiri hjá BMW-pörtum kærlega fyrir

Over and out in my beemer.

Og gleðilegt nýtt ár

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gaman að heyra þetta.. 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
víðir hjá bmw pörtum? er það víðir í TB eða er hann búin að kaupa partasöluna?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
víðir hjá bmw pörtum? er það víðir í TB eða er hann búin að kaupa partasöluna?

Magga og Jónasar söluna sem enginn veit hvar er? :shock: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er næu mjög auðvelt að finna hana, risa bmw merki á húsinu, ásamt húddi minnir mig, og sundurtættir bimmar fyrir utan, skeiðarvogi grb

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 22:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 04. Jan 2006 16:56
Posts: 343
íbbi_ wrote:
það er næu mjög auðvelt að finna hana, risa bmw merki á húsinu, ásamt húddi minnir mig, og sundurtættir bimmar fyrir utan, skeiðarvogi grb


beint á móti óla i bilstart

_________________
bmw 525 tds 1992

og sitthvað fleira frá kanaveldi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Til hamingju með þetta. Gott að vita ef maður lendir í þessu e-h tíman :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Dec 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
amg wrote:
íbbi_ wrote:
það er næu mjög auðvelt að finna hana, risa bmw merki á húsinu, ásamt húddi minnir mig, og sundurtættir bimmar fyrir utan, skeiðarvogi grb


beint á móti óla i bilstart

ská á móti óla í bílstart

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Dec 2006 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
íbbi_ wrote:
það er næu mjög auðvelt að finna hana, risa bmw merki á húsinu, ásamt húddi minnir mig, og sundurtættir bimmar fyrir utan, skeiðarvogi grb
Skeiðarás :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Dec 2006 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
rétt :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Dec 2006 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Var að sjá viðgerð á eins hlut, nema það var akkúrat öfugt við þetta.... bara fyrir 2-3 dögum ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group