bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsuljós..
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Já abs ljósið logar alltaf hjá mér og abs-ið virkar ekki. Hvað ráðleggiði mér að gera? Hvað er líklegast að sé að? Mig langar að reyna gera þetta sjálfur :P

Svo logar líka klossaljósið, nýjir klossar að framan en ekki aftan en þeir virðast samt ekki vera búnir að aftan. :-k

Endilega ráðleggið mér hvað ég eigi að kíkja á og svona :)

Ps. Þetta er E30 325ix

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
athugaðu með wheel speed sensorana fyrir abs-ið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ekki gera mikið grín að mér en..
Öryggi? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 21:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ValliFudd wrote:
Ekki gera mikið grín að mér en..
Öryggi? :)



ég skít á að það sé annað hvort einn sensor eða relayið fyrir abs

var þannig hjá mér á gamla , relayið var dead

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
finnbogi wrote:
ég skít á að það sé annað hvort einn sensor eða relayið fyrir abs

var þannig hjá mér á gamla , relayið var dead


Ew :?

Ég myndi skoða abs skynjarana, klossaskynjarana og rafliðann. Ég lenti einhverntíma í tómu tjóni með klossaskynjarana, endaði með því að ég reif vírana úr og splæsti þá saman ;)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
kostar skynjari í klossann ekki lika, skít og kanil?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
jon mar wrote:
kostar skynjari í klossann ekki lika, skít og kanil?


1400 kr að framan og aftan :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group