| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vatnslásinn opnast EKKI https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17759 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan [ Sat 07. Oct 2006 14:34 ] |
| Post subject: | Vatnslásinn opnast EKKI |
Jæja drengir, við Addi erum búnir að vera klóra okkur í hausnum yfir bílnum í gær og dag, ég byrjaði á því að skipta um vatnslás og sjá hvort þetta hitavandamál myndi ekki laga sig. Nema hvað, ekkert gengur, því fer ég í tb og kaupi viftukúplingu og vatnsdælu, Addi skipti um dæluna og kúplinguna, ennþá hitar hann sig. Vatnslásinn vill bara ekki opna sig og vatnið er ekkert sérstaklega heitt, samt fer hitamælirinn í ruglið og bíllinn fær vitlausa blöndu og kokar geðveikislega. Hver er ástæðan fyrir því að vatnslásinn opnast ekki?? |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 07. Oct 2006 14:38 ] |
| Post subject: | Re: Vatnslásinn opnast EKKI |
Kristjan wrote: Jæja drengir, við Addi erum búnir að vera klóra okkur í hausnum yfir bílnum í gær og dag, ég byrjaði á því að skipta um vatnslás og sjá hvort þetta hitavandamál myndi ekki laga sig. Nema hvað, ekkert gengur, því fer ég í tb og kaupi viftukúplingu og vatnsdælu, Addi skipti um dæluna og kúplinguna, ennþá hitar hann sig.
Vatnslásinn vill bara ekki opna sig og vatnið er ekkert sérstaklega heitt, samt fer hitamælirinn í ruglið og bíllinn fær vitlausa blöndu og kokar geðveikislega. Hver er ástæðan fyrir því að vatnslásinn opnast ekki?? Ónýtur? Eða fyrir suðu eða eitthvað.. allavega getur maður séð þannig hvort hann opnast eða ekki |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 07. Oct 2006 14:50 ] |
| Post subject: | |
Hann er NÝR! |
|
| Author: | gstuning [ Sat 07. Oct 2006 16:37 ] |
| Post subject: | |
ónýtur hitaskynjari kannski? fyrst að mixtúran fer í fokk |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 08. Oct 2006 15:18 ] |
| Post subject: | |
við tókum vatnslásinn úr, þannig gekk bíllinn nokkuð eðlilega, fer örlítið yfir miðjuna þegar hann er stopp og dettur niður í frekar kalt þegar hann er á ferð en allt innan normal strikanna. á eftir að skella nýja vatnslásnum sem Hafþór gaf mér í og tékka statusinn eftir það |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 08. Oct 2006 18:56 ] |
| Post subject: | |
snúðu honum rétt. það getur líka verið lofttapi á vélinni |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 09. Oct 2006 15:44 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: snúðu honum rétt.
það getur líka verið lofttapi á vélinni Ég sneri honum rétt. Lofttappinn er sennilega ástæðan. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|