| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Navigation kerfi í E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17713 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Andrynn [ Wed 04. Oct 2006 11:02 ] |
| Post subject: | Navigation kerfi í E46 |
sælir með þetta leiðsögukefi sem er verið að bjóða uppá á BMW E46 320d árgerð 2002.....er einhver séns að fá þetta til að virka hérna á Íslandi?....það virkar GPS dótaríið í þessu því að það staðsetningin kemur inn og hæðinn og allt það.....enn það er eins og þða vannti Ísland inní kerfið.... er hægt að fá ísland í þetta án þess að þurfa að eyða mjög miklum peningum í þetta? |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 04. Oct 2006 12:16 ] |
| Post subject: | Re: Navigation kerfi í E46 |
Wrangler Andri wrote: sælir
með þetta leiðsögukefi sem er verið að bjóða uppá á BMW E46 320d árgerð 2002.....er einhver séns að fá þetta til að virka hérna á Íslandi?....það virkar GPS dótaríið í þessu því að það staðsetningin kemur inn og hæðinn og allt það.....enn það er eins og þða vannti Ísland inní kerfið.... er hægt að fá ísland í þetta án þess að þurfa að eyða mjög miklum peningum í þetta? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16827 Þetta gæti svarað einhverju um það |
|
| Author: | JonHrafn [ Wed 04. Oct 2006 19:03 ] |
| Post subject: | |
þjóðverjar þurfa að fara fatta að ísland er í evrópu o_O |
|
| Author: | Andrynn [ Tue 10. Oct 2006 18:47 ] |
| Post subject: | Re: Navigation kerfi í E46 |
ValliFudd wrote: Wrangler Andri wrote: sælir með þetta leiðsögukefi sem er verið að bjóða uppá á BMW E46 320d árgerð 2002.....er einhver séns að fá þetta til að virka hérna á Íslandi?....það virkar GPS dótaríið í þessu því að það staðsetningin kemur inn og hæðinn og allt það.....enn það er eins og þða vannti Ísland inní kerfið.... er hægt að fá ísland í þetta án þess að þurfa að eyða mjög miklum peningum í þetta? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16827 Þetta gæti svarað einhverju um það nei nei þetta hjálpaði ekkert enn þarna attur í þar sem CD magasínið er, þar er eikkað sem ég hélt að væri DVD spilari enn þá er það bara einnhver svonna DVD/CD lesari fyrir Navigation kerfið......og í því er koertið af meginn parti Evrópu. Er ekki hægt að kaupa þennann disk með korti af Íslandi? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|