bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Afturstuðari E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1769
Page 1 of 1

Author:  Heizzi [ Sun 22. Jun 2003 16:20 ]
Post subject:  Afturstuðari E36

Ef dempararnir í afturstuðaranum fá högg á sig og ganga inn, er þá einhver leið að ná þeim út aftur eða þarf kaupa nýjan?

Author:  Haffi [ Sun 22. Jun 2003 16:24 ]
Post subject: 

kaupa bara notaða í bílstart nema einhver hérna geti reddað þér því.

Author:  Guest [ Sun 22. Jun 2003 16:28 ]
Post subject: 

Er sem sagt ekki hægt að ná þeim út?

Author:  Heizzi [ Sun 22. Jun 2003 16:30 ]
Post subject: 

Þetta var ég

Author:  Haffi [ Sun 22. Jun 2003 17:09 ]
Post subject: 

Allavega tókst mér það ekki með framanverða demparana mína í E34 keypti bara 2 notaða á slikk :)

Author:  Heizzi [ Sun 22. Jun 2003 17:35 ]
Post subject: 

OK, þá veit ég það.
Takk takk

Author:  Djofullinn [ Sun 22. Jun 2003 18:30 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Allavega tókst mér það ekki með framanverða demparana mína í E34 keypti bara 2 notaða á slikk :)

áttu kannski annan þeirra til ennþá?

Author:  Haffi [ Sun 22. Jun 2003 18:35 ]
Post subject: 

nah þeir fóru báðir í köku þegar ég fór á 90km/h yfir á rauðu :( hentum þeim bara.

Author:  Djofullinn [ Sun 22. Jun 2003 20:05 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
nah þeir fóru báðir í köku þegar ég fór á 90km/h yfir á rauðu :( hentum þeim bara.

Úps :shock:
Ég athuga þá bara í bílstart, eða prófa að lemmja hann út.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/