bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Hiclone
PostPosted: Thu 19. Jun 2003 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var að frétta af þessu Hiclone dæmi þegar ég var fyrir norðan og datt í hug að benda mönnum á þetta.

Þetta er einhver svona hólkur sem fer inni í hosurnar sem liggja að túrbínunni í turbo bílum og kemur loftinu á snúning sem gefur svo meira afl, minnkar eyðslu og lækkar afgashita ásamt einhverju fleiru. Þetta virkar í alla turbo bíla og kostar að ég held um 7þús kall stykkið hjá einhverjum gaur fyrir norðan.

Móðurbróðir minn setti svona í sinn bíl (Toyota Hilux Turbo Intercooler) og afgashitinn lækkaði um 100°C og græddi heilan í gír í sömu brekkunni (þurfti að skipta í 4. með um 700°C en fer nú í 5.gír á 600°C).

Datt í hug að þið turbo menn hefðuð áhuga á þessu, t.d. Stefán og Gunni í 325 bílinn.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group