bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Taka framstuðara af E34
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 21:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er ekki alveg að skilja hvernig maður nær þessum !#$&"#&$/#&"# stuðara af bílnum! Hefur einhver gert þetta?
Eru þetta sleðar á hliðunum sem stuðarinn rennur í?
Eru engir boltar framan á?

Annaðhvort er ég eitthvað blindur eða þetta er allt vel falið :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 21:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eru boltarnir kannski undir listunum? sennilega....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 22:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég hef ekki kíkt á þetta, en eru ekki festingar innan í vélarhúsinu, eða undir bílnum?

Það gæti verið bolti þar í gegn sem heldur honum. Svo sitt hvoru megin á hliðunum.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe já þeir eru undir listunum einhverjir 4 eða 6 boltar sem halda þessu minnir að það séu bara 4 og svo smellur á hliðunum.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja reif listana af og fann þar 4 bolta ;)
En hvernig virka þessar smellur Haffi?? :hmm:
Svo ég fari nú ekki að skemmileggja...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þegar ég lét sprauta grillið hjá mér, þá sagði sprautarinn að þetta væri hreinasta helv... að ná þessu af, hann þurfti nebbla að taka stuðarann af til að ná listanum burt og það voru boltar eða skrúfur undir plast listanum sem er í stuðaranum sjálfum minnir mig. Ég reyndi þetta sjálfur en ég hætti áður en ég fór að skemma eikkað því að ég hef ekki mikla þolinmæði í svona dóti. Og þetta er eikkað sem ég þoli ekki með BMW, það er allt svo þröngt og flókið ef maður ætlar að gera einhverja einfalda hluti.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þegar þú ert búinn að losa þessa 4 bolta framan á stuðaranum undir listunum þá tosaru hann bara út og hann á að smella úr.
Er þetta ekki alveg örugglega E34 ? :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 11:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
þegar þú ert búinn að losa þessa 4 bolta framan á stuðaranum undir listunum þá tosaru hann bara út og hann á að smella úr.
Er þetta ekki alveg örugglega E34 ? :)

Júbb. Takk prófa það, og kem síðan í heimsókn með Betty ef ég skemmi eitthvað með þessu :twisted:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
haha :) Til er ég sparar mér ómakið

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group