bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Arrrg - E36 dauður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17453 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gunnar Þór [ Mon 18. Sep 2006 18:56 ] |
Post subject: | Arrrg - E36 dauður |
318is - startar ekki - startarinn snýst ekki - bara dauft ljós í mælaborðinu!! ![]() Ætli þetta gæti verið rafgeymirinn (gæti verið hundgamall), eða eitthvað þaðanaf verra? Hvað borgar sig að gera fyrst í svona klandri? Rífa geyminn úr og láta mæla hann? Á ég kannski bara að draga hann upp í TB og láta Haffa kíkja á hann? |
Author: | jon mar [ Mon 18. Sep 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann. Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr. |
Author: | Gunnar Þór [ Mon 18. Sep 2006 19:00 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann.
Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr. Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla? |
Author: | Djofullinn [ Mon 18. Sep 2006 19:20 ] |
Post subject: | |
Gunnar Þór wrote: jon mar wrote: athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann. Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr. Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla? |
Author: | Gunnar Þór [ Mon 18. Sep 2006 20:47 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Gunnar Þór wrote: jon mar wrote: athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann. Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr. Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla? úff, ég vona það! Kunningi minn á leiðinni með startkapla. ætli geti verið að iPodinn sem er tengdur við útvarpið sé að sjúga allt stuð úr geyminum? |
Author: | jon mar [ Mon 18. Sep 2006 21:00 ] |
Post subject: | |
Gunnar Þór wrote: Djofullinn wrote: Gunnar Þór wrote: jon mar wrote: athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann. Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr. Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla? úff, ég vona það! Kunningi minn á leiðinni með startkapla. ætli geti verið að iPodinn sem er tengdur við útvarpið sé að sjúga allt stuð úr geyminum? varla, líklega bara aldraður og lúinn geymir, þeir verða svona með tímanum og ekkert ótrúlegt við það. |
Author: | jens [ Mon 18. Sep 2006 21:28 ] |
Post subject: | |
Bíllinn fer örugglega í gang þegar hann fær start, þá skaltu verða þér út um AVO mæli ( spennumæli ) og mæla pólana á geyminum. Bíll í gangi rétt frá ca. 12.80 til 14.00 V DC. Ef geymirinn mælist undir 12 V þá eru allar líkur á að bíllinn hlaði ekki. |
Author: | Gunnar Þór [ Mon 18. Sep 2006 23:54 ] |
Post subject: | |
Nú er mér öllum lokið - bíllinn flaug í gang áðan!!! En þokuljósin virka ekki - ætli þau geti verið sökudólgur? |
Author: | gunnar [ Tue 19. Sep 2006 00:17 ] |
Post subject: | |
Gæti verið að þau séu að leiða út ? |
Author: | Gunnar Þór [ Tue 19. Sep 2006 09:55 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Gæti verið að þau séu að leiða út ?
Það er spurning - ég skipti um peru öðrum megin, gæti ég hafa klúðrað því? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |