bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
NOS https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1745 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gunni [ Thu 19. Jun 2003 14:09 ] |
Post subject: | NOS |
Ég hef aldrei fattað almennilega hvernig þetta virkar. Þessvegna ætlaði ég að vekja upp umræðu um þetta. Er mikið mál að troða þessu í ?? og hvað gerir þetta nákvæmlega ?? Skemmist vélin undan þessu á no time ?? Hvort á að hafa þetta svona skot sem maður ýtir á takka og fær búst í 2 sek og svo búið eða hafa þetta eitthvað sem læðir sér með við ákveðinn snúning ? hver er munurinn á dry og ekki dry nos ?? me want ![]() ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 19. Jun 2003 15:02 ] |
Post subject: | |
Það sem þetta gerir er að bæði virkar sem eldsneyti og snögg kælir loftið sem kemur inn, Ég þekki einn sem var með NOS á 318i M10 í 2ár og keppti í rallýkross ekkert skemmdist, Þetta er best að setja upp þannig að þegar þú vilt setja inn í botni og fyrir ofan 3500rpm einungis, þú ert með slökkvi rofa til að þetta fari ekki óvart í gang, einnig er hægt að fá kveikju seinkara til að verja vélina en frekar |
Author: | arnib [ Thu 19. Jun 2003 15:10 ] |
Post subject: | |
Ég tek nú ekki mikla ábyrgð á þessum orðum. ![]() NOS er styttra nafn á Nitrous Oxide S... sem þýðir Nitur-Oxíð. M.ö.o. er þetta blanda af Nitri (N) og Súrefni(O). í hlutföllunum eitt N á móti 2 O. (sbr. NO2) Þegar NO2 er skotið inn í vélina, lendir það í miklum hita þar sem verður til þess að efnið sundrast. Þetta efnahvarf innhverft, þeas, það þarf orku til að gerast og kælir því niður umhverfið sitt (þegar það rænir orku þaðan!). Þar af leiðir að vélin (og loftið og allt það) kólnar niður. Að sama skapi losnar mikið magn af súrefni sem gerir vélinni kleift að brenna mjög miklu bensíni. Mikið af súrefni og bensíni þýðir einfaldlega mikið afl. Sé NO2 notað rétt (og vægt, 50-75 hö) skilst mér að það eigi ekki að hafa skemmandi áhrif, ekki nein verulega amk. Ef að það er notað í stórum skömmtum gæti ég þó trúað því að það valdi töluverðu sliti. Til eru (að minnsta kosti) tvær leiðir til þess að skjóta inn NAWZ-inu. ![]() Aðra leiðina þekki ég illa, en hún virkar einhvernveginn á þann hátt að hver stimpill hefur sinn NOS spíss. Hin leiðin, sú ódýrari (og sú sem ZEX notar), er að nota sameiginlegan spíss fyrir alla stimpla, með því að spreyja því inn í (eða fyrir framan) innsogsgreinina. Það á að vera allt í góðu fyrir lítið afl, en sennilega ekki fyrir mikið þar sem að dreifingin á NOSinu verður frekar slæm og oftast ekki jafn mikið í alla stimpla. Eftir mínum skilningi á að vera safe að nota þetta í litlum skömmtum, og þetta er örugglega mesta power fyrir minnsta effort sem maður finnur ![]() Vonandi klárar 750IAL dæmið á corollunni sinni svo að hann geti sýnt okkur þetta í keyrslu. PS. Ef einhver telur sig vita þetta betur en ég, þá er það sennilega rétt og endilega rengja mig ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 19. Jun 2003 15:10 ] |
Post subject: | |
Gunni veistu hvort það sé mikið mál að setja þetta í svona eins og þú sagðir?? þarf maður ekki að hafa flöskuna nálægt sér til að kveikja á henni eða hvernig er það ??? Hvað getur maður búsatað svona m40 mótor mikið án þess að hann hellist?? er þetta samt ekki það sem maður eins og ég vill sem nennir ekki að eyða bensíni (í augnablikinu) en finnst ekkert skemmtilegt að vera alltaf á haugagrútmáttlausum bíl ? get bara slökkt á þessu þegar ég vill vera á sparneytnum og kveikt þegar maður vill finna smá fyrir einhverju ?? og eitt enn, fæst þetta ekki einhversstaðar á íslandi ?? |
Author: | arnib [ Thu 19. Jun 2003 15:13 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: þarf maður ekki að hafa flöskuna nálægt sér til að kveikja á henni eða hvernig er það ??? Það er hægt að fá remote opnara! Gunni wrote: er þetta samt ekki það sem maður eins og ég vill sem nennir ekki að eyða bensíni (í augnablikinu) en finnst ekkert skemmtilegt að vera alltaf á haugagrútmáttlausum bíl ? get bara slökkt á þessu þegar ég vill vera á sparneytnum og kveikt þegar maður vill finna smá fyrir einhverju ??
Júbb ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 19. Jun 2003 15:43 ] |
Post subject: | |
Félagi minn sagði að margir eru með rofan fyrir neðan bensíngjöfina þannig að þegar þú botnstígur bílinn þá kickar þetta inn... nokkuð sniðugt. |
Author: | arnib [ Thu 19. Jun 2003 15:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er í raun þannig, bara mun fullkomnara. Á Throttle bodyinu (sem ég veit ekki hvað heitir á íslensku), er skynjari sem heitir TPS (Throttle Position Sensor) sem gefur merki á vír. Vírinn gefur 0 volt ef bíllinn er í lausagangi (engin gjöf) - - - - 1 volt ef eitthvað er stigið á pedalann - - - - 4,2volt ef stigið er í botn. Eða mig minnir að það séu þessar tölur. ![]() Allavega þá virkar ZEX kittið þannig að þegar hún fær botngjafarmerkið þá sprautar hún! ![]() |
Author: | benzboy [ Thu 19. Jun 2003 15:48 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: og eitt enn, fæst þetta ekki einhversstaðar á íslandi ??
http://www.superchips.is/nos.htm |
Author: | E36HADDI [ Thu 19. Jun 2003 21:47 ] |
Post subject: | |
Hehe þetta er á innkaupalistanum mínum næst ;Þ |
Author: | GHR [ Thu 19. Jun 2003 22:08 ] |
Post subject: | |
I love NOSSSSS ![]() Búinn að vera pælandi í þessu heillengi en mér datt það ekki til hugar á M70 vélinni (skrýtið finnst ykkur ekki???) en núna fer þetta að verða að veruleika. Strax og maður kemur frá Costa Del Sol þá fer ég að braska aðeins í þessu og að sjálfsögðu læt ég ykkur vita af árangrinum (ef ég sprengi mig ekki í loft ![]() Toyotan er nefnilega toppbíll í þetta > cheap and simple ![]() |
Author: | Atli Camaro [ Fri 20. Jun 2003 00:00 ] |
Post subject: | |
Þetta virkar alveg eins og "arnib" var að lýsa.Aukið slit fylgir þessu og einnig hætta á hitabilun t.d að stimplar bráðni,útbl. ventlar brenni og svo framvegis.Ef nota á mikið "nítró" þá verður að nota sérstyrkta stimpla(þrykkta),auka verður hringjabil og stimpil/strokk bil o.fl.Einnig gæti þurft sterkari stangir,sveifarás og margt fleira.Annað sem verður að huga að er að bensínkerfið geti fært nógu mikið bensín í brunann á meðan nítróinu er skotið,ef ekki er nægjlanlegt bensín magn þá verður blandan alltof "lean" og allt fer í steik.Einnig verður að tryggja að kveikjan sé nógu góð og miskveiking má ekki eiga sér stað.Líklega er öruggast að vera með öryggistakka(arming button) og svo skot takka og minnst álag er ef skotið er á fullri gjöf.Nú dettur mér ekkert meira í hug í bili en skrifa meira ef andinn kemur aftur yfir mig ![]() |
Author: | Decimuz [ Sun 29. Jun 2003 20:13 ] |
Post subject: | |
NOS er auðvitað snilld, en samt er maður að nauðga öllu undir húddinu þannig að þetta er altaf spurning ! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |