bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Topplúgan hætt að virka...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17443
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Mon 18. Sep 2006 01:10 ]
Post subject:  Topplúgan hætt að virka...

Ég var á rúntinum í bænum áðan, og var með topplúguna alveg opna,
svo þegar það byrjar að koma dropar þá ættla ég bara að loka topplúgunni, en þá gerðist ekkert :?
Tékkaði á öllum öryggjum og þau voru öll fín....

Svo ég gat ekkert annað gert nema bara keira bílinn svona á selfoss í grenjandi rigningu :lol:


En hvað í andskotanum gæti verið að???

Author:  X-ray [ Mon 18. Sep 2006 01:19 ]
Post subject: 

afhverju lokaðirðu hana ekki með sexkantinum :?:

það er kantur í oem verkfærasettinu með bílnum, kippir í spjaldið sem er hjá takkanum/ljósin setur kantin í og snýrð.

Author:  Steini B [ Mon 18. Sep 2006 01:27 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
afhverju lokaðirðu hana ekki með sexkantinum :?:

það er kantur í oem verkfærasettinu með bílnum, kippir í spjaldið sem er hjá takkanum/ljósin setur kantin í og snýrð.

Sko...

Í fyrsta lagi, þá eru engin verkfæri í bílnum... :roll:

Og í öðrulagi, þá hafði ég bara ekki hugmynd um að það væri hægt að loka henni manual... :lol:

Author:  X-ray [ Mon 18. Sep 2006 01:35 ]
Post subject: 

Heldurðu að þeir Fritz og Hans hafi ekki spáð í þessu þegar þeir voru að hanna þetta á votum regndegi í Bavariu :wink:

http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=71&fg=05 númer 12 á myndinni

EMERGENCY TOOL ELECT.WINDOW/SLIDING ROOF ætti að kosta um 600-800 kall í bogl.

Author:  HAMAR [ Mon 18. Sep 2006 08:10 ]
Post subject: 

Fritz og Hans klikka sko ekki á smáatriðunum, :lol:

Author:  Steini B [ Mon 18. Sep 2006 14:17 ]
Post subject: 

Nei heirðu, bara djók... :lol:

Hún virkar alveg :D

Hún hefur greinilega farið aðeins of aftarlega, ég snéri bara hálfhring, og þá gat hún lokað sjálf og er bara í fínu lagi :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/