bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 16. Sep 2006 23:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta sagði bílinn minn í dag. Allt í einu uppúr þurru komu 3 bíb, engin viðvörunarljós og check control sagði ekkert og ekki neitt.
Veit einhver hvað þetta er????

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Er þetta ekki hitamælirinn að láta vita að hitinn sé kominn niður í 3° ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Steini B wrote:
Er þetta ekki hitamælirinn að láta vita að hitinn sé kominn niður í 3° ?


hmmm, er svoleiðis í e36?!?!?
En það vantar hitamælinn í bílinn minn þannig að ætti ekki að vera (nema þetta sé eithvað mixup útaf þvi)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kom hjá mér í mínum minnir mig,

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Það var líka í mínum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Steini B wrote:
Er þetta ekki hitamælirinn að láta vita að hitinn sé kominn niður í 3° ?


hmmm, er svoleiðis í e36?!?!?
En það vantar hitamælinn í bílinn minn þannig að ætti ekki að vera (nema þetta sé eithvað mixup útaf þvi)
mínum líka :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mínum líka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ekki mínum :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 02:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Allll right, þá hefur þetta bara verið einhver melding af því það vantar skynjarann og eithvað

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 11:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Skrítið að þetta komi þar sem þig vantar hitamælinn en fyrir utan það þá kallast pípið á mínu heimili "haustboðinn ljúfi". :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 12:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
Skrítið að þetta komi þar sem þig vantar hitamælinn en fyrir utan það þá kallast pípið á mínu heimili "haustboðinn ljúfi". :-D


Og þar sem ég er búinn að eiga bílinn í meira en 3 og hálft ár og þetta er í fyrsta skipti sem þetta kemur :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
bjahja wrote:
iar wrote:
Skrítið að þetta komi þar sem þig vantar hitamælinn en fyrir utan það þá kallast pípið á mínu heimili "haustboðinn ljúfi". :-D


Og þar sem ég er búinn að eiga bílinn í meira en 3 og hálft ár og þetta er í fyrsta skipti sem þetta kemur :lol: :lol: :lol:

Þá er þetta bókað eitthvað annað.. hvað sagði obc eftir bíbbið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 13:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ekki neitt, það koma engin ljós og ekki neitt.
Þetta hljómar heldur ekki sem eithvað svona viðvörunar shitt ég er búinn að skemma eithvað.
Þetta er bara svona góðlegt bíb :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þúst fór hitinn niður í 3°C í dag ?? :roll: :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 18:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Geirinn wrote:
Þúst fór hitinn niður í 3°C í dag ?? :roll: :)


Það kemur náttúrlega ekkert hitanum við af því það vantar hitaskynjarann minn.
En þetta kom aftur áðann, ég ætla að láta lesa af honum

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group