bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Veist þú um einhver dæmi... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17441 |
Page 1 of 2 |
Author: | Dóri- [ Mon 18. Sep 2006 00:14 ] |
Post subject: | Veist þú um einhver dæmi... |
... um að það hafi verið sett vél úr 330d (530deða730d) í 320d E46 ? Eða á ég bara að gleyma þessu strax ? ![]() Kv. Halldór |
Author: | Jss [ Mon 18. Sep 2006 00:27 ] |
Post subject: | Re: Veist þú um einhver dæmi... |
Nd2Spd wrote: ... um að það hafi verið sett vél úr 330d (530deða730d) í 320d E46 ?
Eða á ég bara að gleyma þessu strax ? ![]() Kv. Halldór Ég hugsa að það sé nú bara ódýrara og betra í flestum ef ekki öllum tilfellum að finna sér bara góðan 330d frekar en að fara að "swappa" svona. ![]() Nema náttúrulega að þú eigir allt til í þetta. ![]() |
Author: | JOGA [ Mon 18. Sep 2006 09:28 ] |
Post subject: | |
Ég myndi ekki spá í þetta peninganna vegna nema þá kannski ef að orginal vélin færi fjandans til. Þá er kannski ekki svo vitlaust að athuga hvort þetta sé hægt í stað þess að eyða fúlgum í að taka orginalinn upp. |
Author: | Djofullinn [ Mon 18. Sep 2006 09:37 ] |
Post subject: | |
Þú ert væntanlega að tala um að upprunalega vélin sé ónýt? Þá mætti nú alveg skoða þetta. Ég reyndar hef aldrei heyrt um einhvern sem hefur gert þetta en það er um að gera að skoða erlend E46 spjallborð og leita á netinu af upplýsingum. Það hefur eflaust einhver gert þetta. |
Author: | gstuning [ Mon 18. Sep 2006 09:39 ] |
Post subject: | |
Það sem þarf að athuga er hvernig olíupönnu kerfið er , Þetta er bæði 6cyl vélar úr sömu familíu þannig að stærðin er eins, enn tölvukerfið gæti verið eins strangt eins og í bensín mótorum af sömu kynslóð EWS II og það dót |
Author: | JOGA [ Mon 18. Sep 2006 09:43 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Það sem þarf að athuga er hvernig olíupönnu kerfið er ,
Þetta er bæði 6cyl vélar úr sömu familíu þannig að stærðin er eins, enn tölvukerfið gæti verið eins strangt eins og í bensín mótorum af sömu kynslóð EWS II og það dót Reyndar er 320d 4cyl að því að ég best veit ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 18. Sep 2006 10:42 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: gstuning wrote: Það sem þarf að athuga er hvernig olíupönnu kerfið er , Þetta er bæði 6cyl vélar úr sömu familíu þannig að stærðin er eins, enn tölvukerfið gæti verið eins strangt eins og í bensín mótorum af sömu kynslóð EWS II og það dót Reyndar er 320d 4cyl að því að ég best veit ![]() |
Author: | Dóri- [ Mon 18. Sep 2006 23:21 ] |
Post subject: | |
Það er reyndar allt í góðu með vélina, en ég væri alveg til í að athuga hvort að þetta væri hægt og byrja þá að sanka að sér hlutum í rólegheitum. Ég er mest að pæla í þessu útafþví að mig langar í eitthvað spark í hann ![]() Á hvaða forumum væri helst að finna þetta ? (ég veit að það er til google en ég er búinn að vera að leita að þessu lengi og finn ekkert) |
Author: | gunnar [ Mon 18. Sep 2006 23:23 ] |
Post subject: | |
Nd2Spd wrote: Það er reyndar allt í góðu með vélina, en ég væri alveg til í að athuga hvort
að þetta væri hægt og byrja þá að sanka að sér hlutum í rólegheitum. Ég er mest að pæla í þessu útafþví að mig langar í eitthvað spark í hann ![]() Á hvaða forumum væri helst að finna þetta ? (ég veit að það er til google en ég er búinn að vera að leita að þessu lengi og finn ekkert) Ef þér langar í meiri kraft hefðiru nú bara átt að kaupa þér 330 bensín bíl. eða jú 330 dísel og byrja að fikta í honum. |
Author: | Lindemann [ Tue 19. Sep 2006 01:15 ] |
Post subject: | |
ætli það borgi sig ekki frekar að fá sér einhvern tuning kubb eða eitthvað í þá áttina til að auka aðeins aflið....það ætti ekki að vera mikið mál að láta túrbínuna blása eitthvað meira. |
Author: | Schulii [ Tue 19. Sep 2006 09:59 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: ætli það borgi sig ekki frekar að fá sér einhvern tuning kubb eða eitthvað í þá áttina til að auka aðeins aflið....það ætti ekki að vera mikið mál að láta túrbínuna blása eitthvað meira.
Ég er sammála þessu. Miðað við það sem ég hef lesið þá verður 320d mjög nálægt því að vera með sömu vinnslu og 330d bara við það að setja nýjan kubb. 330d er 184hö og 390 Nm. "Chip"-aður 320d á að fara úr 150hö í 181hö og úr 330Nm í 390Nm. Ég hef ekki reynslu af svona tölvukubbum en það sem ég hef alltaf séð og heyrt er að þeir breyti mestu í turbo-vélum. Þannig að ég hallast að því að þessar tölur gætu verið réttar. Ef ég fer að heyra það frá ykkur hérna þá er engin spurning að þetta verður fyrsta modd hjá mér. |
Author: | Kull [ Tue 19. Sep 2006 11:29 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Ég er sammála þessu. Miðað við það sem ég hef lesið þá verður 320d mjög nálægt því að vera með sömu vinnslu og 330d bara við það að setja nýjan kubb. 330d er 184hö og 390 Nm. "Chip"-aður 320d á að fara úr 150hö í 181hö og úr 330Nm í 390Nm.
Það fer auðvitað eftir hvaða módel bíllinn er, bíllinn hans Nd2Spd er væntanlega 136hö og 280nm en myndi fara í um 155hö og 340nm með kubbi. Ég myndi pottþétt byrja á að prufa svona kubb/tuningbox dæmi áður en farið væri í einhverjar frekar vélaaðgerðir. |
Author: | Bjarki [ Tue 19. Sep 2006 11:36 ] |
Post subject: | |
bara fara í etk og bara seman partanúmer "part use" á þá bara sérðu hvað er eins og hvað er ekki eins. þá ertu a.m.k. vel á veg. |
Author: | JonHrafn [ Tue 19. Sep 2006 12:27 ] |
Post subject: | |
fallegar tölur um 320d tölvukubb .... en liggur það ekki í augum uppi að þetta reynir meira á vélina og styttir líftímann? |
Author: | gstuning [ Tue 19. Sep 2006 12:48 ] |
Post subject: | |
JonHrafn wrote: fallegar tölur um 320d tölvukubb .... en liggur það ekki í augum uppi að þetta reynir meira á vélina og styttir líftímann?
þetta er dísel vél! hönnuð til að endast að eilífu hvort eð er, svona kubba system á ekki eftir að eyða upp vélarlífinu, helsta sem drepur vélar er að skipta ekki um olíu á réttum tíma |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |