bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Magasín í E-39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17395 |
Page 1 of 1 |
Author: | Þórir [ Thu 14. Sep 2006 22:31 ] |
Post subject: | Magasín í E-39 |
Sælir. Nú er ég í vanda. Þannig er mál með vexti að ég finn engar upplýsingar um það hvort að ég geti tengt geisladiska magasínið, sem er verið að selja í link hér að neðan, við orginal tækið sem er í E39 bílnum mínum. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17274 Mér skilst að það sé alveg á hreinu að það sé hægt að tengja magasínið, með millistykki, við Business tækið en ég er með standard útgáfuna, reverse RDS. Þá er ég líka búinn að athuga hvort það sé lagt fyrir magasíni, en svo er ekki. Veit einhver hérna hvort að þetta er hægt eða ekki, og ef svo er, hvað ég þarf til þess að þetta gangi? Ég er búinn að leita soldið á netinu að upplýsingum um þetta en ég finn ekkert. Kveðja Þórir I. |
Author: | Arnar 540 [ Sat 16. Sep 2006 16:48 ] |
Post subject: | |
það er hægt..hringdu i nesradío og þeir lata þig fá millistykkið! |
Author: | 500SL [ Sun 17. Sep 2006 02:26 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwtips.com/tipsntricks/CDCh ... changer%22 Vona að þetta hjálpi. Það þýðir ekkert að tala við Nesradio, vissu ekkert þegar ég var að græja þetta í E-38. |
Author: | Þórir [ Mon 18. Sep 2006 08:04 ] |
Post subject: | Sælir. |
Takk fyrir þetta en ég er búinn að tala við þá í Nesradíó og þeir virðast ekki vera með þetta á hreinu. Ég er nú þegar með millistykkið sem málið snýst um en í bílinn vantar snúruna sem tengir græjuna við tækið sjálft. Er enginn sem hefur sett spilara/magasín, í E-39 bíl með basic tæki (reverse RDS tæki) ? Kveðja Þórir I. |
Author: | poco [ Tue 19. Sep 2006 12:53 ] |
Post subject: | |
Heyrðu sykurpabbi. Þú veist að ég lét setja magasín í minn (Nesradíó), en það auðvita skilar sér í gegnum útvarpsrás. En þú ert náttúrulega of snobbaður fyrir svoleiðis... |
Author: | Einsii [ Tue 19. Sep 2006 13:50 ] |
Post subject: | |
Ég held að Reverse bjóði bara ekki upp á þetta.. Ég á handa þér ramma fyrir 1Din cd.. kemur ágætlega út og er með skúffu fyrir drasl undir ![]() |
Author: | Þórir [ Tue 19. Sep 2006 14:45 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Ég held að Reverse bjóði bara ekki upp á þetta..
Ég á handa þér ramma fyrir 1Din cd.. kemur ágætlega út og er með skúffu fyrir drasl undir ![]() Sæll. Ég er voða hræddur um að það sé bara rétt hjá þér, að þetta sé ekki hægt. Annars þakka ég gott boð en afþakka engu að síður. Verð frekar bara spilara laus. ![]() Kveðja Þórir I. |
Author: | Þórir [ Tue 19. Sep 2006 14:45 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Ég held að Reverse bjóði bara ekki upp á þetta..
Ég á handa þér ramma fyrir 1Din cd.. kemur ágætlega út og er með skúffu fyrir drasl undir ![]() Sæll. Ég er voða hræddur um að það sé bara rétt hjá þér, að þetta sé ekki hægt. Annars þakka ég gott boð en afþakka engu að síður. Verð frekar bara spilara laus. ![]() Kveðja Þórir I. |
Author: | 500SL [ Wed 20. Sep 2006 00:27 ] |
Post subject: | |
Ertu búin að tala við B&L ? Í e-38 var hægt að fá kit með snúrum, magasíni og brakketi. Það var hægt að fá tvær lengdir af snúrum, annars vegar ef bílinn er með skjá frammí og þá er útvarpsmagnarinn afturí og hins vegar ef hann var með tækinu frammí, þá þurfti að leiða snúru frá tæki og aftur í skott í magasínið. Svo þarf magasínið bara plús og mínus. |
Author: | Alpina [ Wed 20. Sep 2006 07:31 ] |
Post subject: | |
500SL wrote: Ertu búin að tala við B&L ?
Í e-38 var hægt að fá kit með snúrum, magasíni og brakketi. Það var hægt að fá tvær lengdir af snúrum, annars vegar ef bílinn er með skjá frammí og þá er útvarpsmagnarinn afturí og hins vegar ef hann var með tækinu frammí, þá þurfti að leiða snúru frá tæki og aftur í skott í magasínið. Svo þarf magasínið bara plús og mínus. Er ekki frá því að þetta sé rétt,, eeeennnnnnnnnnnnnnnn uss $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 20. Sep 2006 19:51 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: 500SL wrote: Ertu búin að tala við B&L ? Í e-38 var hægt að fá kit með snúrum, magasíni og brakketi. Það var hægt að fá tvær lengdir af snúrum, annars vegar ef bílinn er með skjá frammí og þá er útvarpsmagnarinn afturí og hins vegar ef hann var með tækinu frammí, þá þurfti að leiða snúru frá tæki og aftur í skott í magasínið. Svo þarf magasínið bara plús og mínus. Er ekki frá því að þetta sé rétt,, eeeennnnnnnnnnnnnnnn uss $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ það kostar allt $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ í BMW ef þú vissir það ekki Sveinbjörn ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 20. Sep 2006 21:01 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: það kostar allt $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ í BMW ef þú vissir það ekki Sveinbjörn ![]() JR. (( ekki Ewing)) tel mig vera brendann af töluvert meira sukki gagnvart BMW en ALLFLESTIR hér á spjallinu geta nokkurn tíman dreymt um.. þetta er ekki rogg eða mont .......heldur fullyrðing |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |