bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bremsupartý(e30)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17379
Page 1 of 1

Author:  Steinieini [ Thu 14. Sep 2006 09:33 ]
Post subject:  Bremsupartý(e30)

Jæja eftir tvo brotna toppa og einn lykil þá kom bremsudælan af :evil:

Núna bara kem ég þessu ekki saman aftur. Búinn að klemma stimpilinn alveg aftur......getur verið að þetta séu of þykkir klossar sem bílanaust seldu mér ? Er eitthvað TRICK ??

Author:  snorri320 [ Thu 14. Sep 2006 09:59 ]
Post subject: 

smá púss kannski á diskinn, þ.e. ef hann er ekki nýr gæti ekki verið kominn smá ryðbakki á endann? svo er hamarinn altaf góður 8)

Author:  Steinieini [ Thu 14. Sep 2006 10:11 ]
Post subject: 

Nei, sko er bara að föndra við að koma helv. klossunum á sinn stað á unitið. Djövull ætlar það ekki að ganga hjá mér. ](*,) .................

Öll ráð vel þegin!

Author:  Stanky [ Thu 14. Sep 2006 14:16 ]
Post subject: 

Skipti svona um hjá mér í sumar, keypti klossa og diska hjá TB.


Smellpassaði allt saman undir... viss um að þú sért búinn að ýta bremsu cylendrinum alveg inn ?....

Annars var þetta algjört plug and play... Fyrir utan að ég skemmdi bolta, fékk nýjann og hann virkaði ekki heldur, fattaði svo að gengjan á bracketinu var ónýt, en skúra-bjarki reddaði mér notaðri! :D

kv,
haukur

Author:  bjahja [ Thu 14. Sep 2006 14:38 ]
Post subject: 

Þetta hljómar eins og cylinder-inn sé ekki alveg kominn inn. Ég lenti í þessu fyrst hjá mér að dælan komst ekki yfir diskinn, þannig að ég þvingaði cylinderin lengra inn og þá small þetta saman

Author:  Steinieini [ Thu 14. Sep 2006 15:03 ]
Post subject: 

Já nokkuð viss um að hann er kominn alveg inn, klemmdi vel með töng... þetta kom hjá mér á endanum með brutal force. :squint:


Takk fyrir ábendingarnar :wink:

Author:  gunnar [ Thu 14. Sep 2006 15:39 ]
Post subject: 

ég nota alltaf þvingu á þetta, set smá kubb á þetta og þvinga svo bara til baka.

Author:  burgerking [ Thu 14. Sep 2006 16:09 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
ég nota alltaf þvingu á þetta, set smá kubb á þetta og þvinga svo bara til baka.


Sama hér..

Author:  Chrome [ Thu 14. Sep 2006 16:21 ]
Post subject: 

Mohahahahaha ég á sér græju í þetta ;)

Author:  Lindemann [ Thu 14. Sep 2006 16:37 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
Mohahahahaha ég á sér græju í þetta ;)


mér finnst reyndar þvingan alls ekki verri en þessar ,,,,sérgræjur,,,, sem fást í þetta. Stundum er einfalt best :wink:

Author:  Chrome [ Thu 14. Sep 2006 16:41 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Chrome wrote:
Mohahahahaha ég á sér græju í þetta ;)


mér finnst reyndar þvingan alls ekki verri en þessar ,,,,sérgræjur,,,, sem fást í þetta. Stundum er einfalt best :wink:

reyndar :) var að vinna hjá bílanaust þegar ég keypti þetta var að verða pirraður á því að vera alltaf að leyta uppi einhverja kuppa eða drasl græjan var ekkert það dýr þannig að ég sló til og splæsti í eina eftir að hafa jú einmitt verið að skipta um settið í E30 :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/