bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eyðsla skv tölvu stemmir ei við mælingu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17378
Page 1 of 1

Author:  JonHrafn [ Thu 14. Sep 2006 09:23 ]
Post subject:  Eyðsla skv tölvu stemmir ei við mælingu

Topic says it all.. tölvan segir mér 5,6lítrar,, mæli hann manually í 7,2 lítrum .. sama á við um þegar ég var að draga á bílnum.. tölvan gaf 6,8 en mæling 8,2lítrar ...

Author:  gstuning [ Thu 14. Sep 2006 10:11 ]
Post subject: 

Held að ef einhver mæling sýnir undir 10 þá sé maður ánægður

Author:  arnibjorn [ Thu 14. Sep 2006 13:01 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Held að ef einhver mæling sýnir undir 10 þá sé maður ánægður

:lol: :lol:

Author:  JonHrafn [ Thu 14. Sep 2006 14:35 ]
Post subject: 

já, ekki misskilja mig .. þessi eyðsla er bara djók.. var bara að spá í hvers vegna tölvan er að sýna vitlaust.

Author:  Aron Andrew [ Thu 14. Sep 2006 15:24 ]
Post subject: 

gæti ekki verið að þú sért að mæla eyðsluna á öllum tankinum, en tölvan á td. seinustu 100 km eða eitthvað álíka?

Author:  Bjarki [ Thu 14. Sep 2006 15:45 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
gæti ekki verið að þú sért að mæla eyðsluna á öllum tankinum, en tölvan á td. seinustu 100 km eða eitthvað álíka?


Tölvan í bílnum gefur meðaleyðslu síðan hún var seinast endurræst.
Fyllir tankinn núllar tölvuna og færð eyðsluna.
Gerðir þú þetta þannig?
Heldur inni takkanum vm í mælaborðinu til að núlla þetta í e46.

Author:  JonHrafn [ Thu 14. Sep 2006 17:51 ]
Post subject: 

já, núllaði tölvuna á sama tíma

Author:  Arnar 540 [ Thu 14. Sep 2006 20:30 ]
Post subject: 

talvan sýnir meðal eyðslu.. þú kanski gefur í setur bilin uppí 10L og svo minnkaru aftur og talvan er leingi að vinna sig niður..þetta er meðal eiðsla sem talvan sínir..ekki eyðslan a tankinum :)

Author:  Geirinn [ Fri 15. Sep 2006 08:48 ]
Post subject: 

Ég hélt að það tæki ekki nokkur maður mark á þessu nema með svona 2L skekkju :lol:

Author:  gstuning [ Fri 15. Sep 2006 08:50 ]
Post subject: 

Arnar 540 wrote:
talvan sýnir meðal eyðslu.. þú kanski gefur í setur bilin uppí 10L og svo minnkaru aftur og talvan er leingi að vinna sig niður..þetta er meðal eiðsla sem talvan sínir..ekki eyðslan a tankinum :)


WHAT??

Það sem tölvan sýnir eru upptaldar spíssa opnunarsekúndur, og telur þannig magnið af bensíni þannig,

Það sem er að gerast hjá honum er bara að einhverju leiti röng mæling hjá honum eða tölvunni,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/