bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kertaspurning.. Endilega skoðið. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17268 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jonni s [ Fri 08. Sep 2006 19:06 ] |
Post subject: | Kertaspurning.. Endilega skoðið. |
Var að fá kerti frá B&L í 523 e39 og nótan hljóðaði uppá 15.000kr fyrir 6 kerti. Er þetta alveg eðlilegt?? Svo rak ég augun í það að þetta eru kerti frá NGK sem fást í Bílanaust, þau eru bara merkt BMW. Ef einhver gæti svarað mér hvort að þessi kerti eru ódýrari eða eitthvað öðrvísi en þessi frá Bílanaust yrði ég mjög glaður því að ég var að spá í að skipta um kerti í kvöld og það er búið að loka Bílanaust þegar þetta er skrifað. Með von um skjót svör. |
Author: | Helgi M [ Fri 08. Sep 2006 19:16 ] |
Post subject: | Re: Kertaspurning.. Endilega skoðið. |
Úff þetta er dýrt,, síðast þegar ég vissi voru 6 orginal kerti í minn á 3700+- í tb ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 08. Sep 2006 19:18 ] |
Post subject: | |
Ég keypti kerti í 520 bílinn og þá var hann eitthvað að velta fyrir sér hvor týpan það væri og þegar ég spurði hann hverju það skipti þá sagði hann mér einhvern sonaverð mun.. svo sagði bókin að þessi ódýrari væru málið ![]() |
Author: | HPH [ Fri 08. Sep 2006 19:21 ] |
Post subject: | Re: Kertaspurning.. Endilega skoðið. |
Jonni s wrote: Var að fá kerti frá B&L í 523 e39 og nótan hljóðaði uppá 15.000kr fyrir 6 kerti. Er þetta alveg eðlilegt?? Svo rak ég augun í það að þetta eru kerti frá NGK sem fást í Bílanaust, þau eru bara merkt BMW. Ef einhver gæti svarað mér hvort að þessi kerti eru ódýrari eða eitthvað öðrvísi en þessi frá Bílanaust yrði ég mjög glaður því að ég var að spá í að skipta um kerti í kvöld og það er búið að loka Bílanaust þegar þetta er skrifað.
Með von um skjót svör. Hringdu strax á mánudag í 5751200 og fáðu samband við verslunina og fáðu bara hreint svar frá þeim. Eða þú getur einnig farið upp eftir og talað við þá. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |