bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig vantar hjálp með blæjuna.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17267 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einsii [ Fri 08. Sep 2006 18:58 ] |
Post subject: | Mig vantar hjálp með blæjuna.. |
Sælir.. Bíllinn minn er upp í vinnu og neitar að fara í gang.. Hann byrjaði á að drepa á sér í morgun þegar ég ætlaði að leggja af stað í vinnuna en svo fór hann bara aftur í gang, svo á meðan hann var kaldur þá dó á honum öruklega 3svar sinnum þegar ég slepti bensíngjöfinni. Svo bara hitnaði hann og ekkert vesen. En núna bara startar hann og startar (án þess að starta ![]() Þetta gæti verið eitthvað sára einfalt sem ég bara átta mig ekki á og þessvegna er ég að velta fyrir mér hvort einhver sem er hér rétt við kópavoginn gæti litið aðeins á þetta og kanski bjargað mér ![]() |
Author: | Geirinn [ Fri 08. Sep 2006 19:26 ] |
Post subject: | |
Hum. Lennt í þessu á mínum en það hætti bara ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 08. Sep 2006 19:29 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Hum. Lennt í þessu á mínum en það hætti bara
![]() Amm.. það er nefnilega enn lengri saga á bakvið þetta.. hann gerði þetta síðast þegar það ringdi sona einsog í dag og drap alltaf á sér aftur og vildi ekki í gang í nokkrar mín.. svo mátti ég ekki kveikja á miðstöð eða neitt strax eftir að hann fór í gang.. svo leifði ég honum bara að hitna og þetta hafði svo ekki skéð í einhverjar vikur þangað til bara núna.. en ég prufaði tvisvar í dag að starta og þá oft og lengi en ekkert virkaði.. |
Author: | IngóJP [ Fri 08. Sep 2006 19:54 ] |
Post subject: | |
Hikstaði hann í akstri? |
Author: | Einsii [ Fri 08. Sep 2006 20:39 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: Hikstaði hann í akstri?
Nei.. bara steindó þegar ég slepti bensíni |
Author: | siggir [ Fri 08. Sep 2006 21:47 ] |
Post subject: | |
Er hægagangurinn skrykkjóttur þegar hann helst í gangi? Þetta hljómar svipað og það sem er að angra minn. Ég er farinn að einhvern súrefnisskynjarann. Ætla að skoða þá næst þegar ég set hann inn í skúr. |
Author: | gstuning [ Sat 09. Sep 2006 00:03 ] |
Post subject: | |
Fyrst er að athuga hvort það komi bensín úr slöngunum, og það er best að taka af fuel railinu og stinga slöngunni ofan í flösku, athuga svo hvort komi bensín þegar er verið að starta svo athuga hvort það komi neisti í kertin, annað hvort taka eitt kertið úr eða setja einn þráðinn á auka kerti sem er svo látið liggja við jörð Svo er að athuga vacuum leka og hvort það sé nokkuð laust tengið á AFMinu, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |