| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Læsingarolía https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17206 |
Page 1 of 1 |
| Author: | siggir [ Tue 05. Sep 2006 14:42 ] |
| Post subject: | Læsingarolía |
Hvar kaupir maður alvöru læsingarolíu? |
|
| Author: | Jss [ Tue 05. Sep 2006 14:43 ] |
| Post subject: | |
Það hefur verið vinsælt að fara í B&L að kaupa þetta, þ.e. ef þú ert að tala um olíu á læst drif. Margir sem selja þetta minnst í 20-25 lítra dunkum en hægt að fá þetta í minna magni í B&L. |
|
| Author: | siggir [ Tue 05. Sep 2006 14:45 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Það hefur verið vinsælt að fara í B&L að kaupa þetta, þ.e. ef þú ert að tala um olíu á læst drif. Margir sem selja þetta minnst í 20-25 lítra dunkum en hægt að fá þetta í minna magni í B&L.
Kúl, manstu hvað þetta kostar? |
|
| Author: | gstuning [ Tue 05. Sep 2006 14:45 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Það hefur verið vinsælt að fara í B&L að kaupa þetta, þ.e. ef þú ert að tala um olíu á læst drif. Margir sem selja þetta minnst í 20-25 lítra dunkum en hægt að fá þetta í minna magni í B&L.
ég fór í B&L síðast, olían virðist ekki vera að láta drifið læsa eins og ég átti von á, enn gamla olían á M3 drifinu læsir fínt |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 05. Sep 2006 16:30 ] |
| Post subject: | |
við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt |
|
| Author: | Svezel [ Tue 05. Sep 2006 17:24 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt
er hún 75w140? ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því |
|
| Author: | siggir [ Tue 05. Sep 2006 18:29 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Hannsi wrote: við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt er hún 75w140? ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því Selja þeir þetta ekki bara í einhverjum svaka brúsum? |
|
| Author: | ///M [ Tue 05. Sep 2006 18:38 ] |
| Post subject: | |
siggir wrote: Svezel wrote: Hannsi wrote: við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt er hún 75w140? ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því Selja þeir þetta ekki bara í einhverjum svaka brúsum? svaka flottum en ekkert svaka stórum |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Sep 2006 19:20 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: svaka flottum
|
|
| Author: | gstuning [ Tue 05. Sep 2006 19:45 ] |
| Post subject: | |
ég fékk mína 2l í 20l brúsa ,, hann var mjög flottur nefninlega .) |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 05. Sep 2006 21:45 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Hannsi wrote: við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt er hún 75w140? ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því já bara frá texaco ekki Esso |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|