bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loft í dekk
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 09:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 09:10
Posts: 3
Sælt veri fólkið !

Ég er enginn BMW gúru en áhugasamur um bílinn engu að síður,
ég er eigandi 2004 Coupe 3 línu og með 18" felgur á bílnum.

Hvað á ég að hafa mikið loft í dekkjunum (á hvaða bili), er ekki meira í aftur dekkinu heldur en í framdekkinu ???

með fyrirfram þökk
M


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er lítið skilti í hurða karminum sem eigir hvað það eiga að vera mikið.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
töfra talan er 2.4 bar 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 10:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 09:10
Posts: 3
Varðandi skiltið í hurðinni þá var einhver sem sagði mér að það væri ekkert að marka það ?

Ég ath. skiltið um daginn þá voru misjafnar tölur fyrir fram- og afturdekk,

minnir að það hafi verið 2,2 að framan en er ekki viss.

hvað eru 2.4 bör mörg pund ?

takk takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
2,4 bör eru ca. 35 PSI skv. leit á google með:

2.4 bar to psi

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 11:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 09:10
Posts: 3
Takk fyrir það !

En hafið þið skoðun á því hvort það eigi að vera
jafn mikið loft í fram- og afturdekkjum ??? (dekkin eru jafn stór)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
sama allan hringinn besta ride comfort þá.

en já ég vinn á dekkjaverkstæði og 2.4 er það sem við notumst við nema það sé um stærri bíla að ræða eða burðar dekk (þá 3-6.5bar)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group