| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bensíneyðsla í 318 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17169 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 98.OKT [ Sat 02. Sep 2006 19:00 ] |
| Post subject: | Bensíneyðsla í 318 |
Sælir, ég er að spá hvað eðlileg bensíneyðsla gæti talist í e36 318, er það ekki ca. 11-12 ltr.? Allavegana, bíllin hjá mér er að eyða allavega 15-16 og ég keyri bara ósköp eðlilega, það kemur mikil bensínlykt frá honum en hann lekur samt ekki bensíni, er ekki einhver skynjari sem stjórnar bensínflæðinu sem gæti verið að klikka? |
|
| Author: | IceDev [ Sat 02. Sep 2006 19:04 ] |
| Post subject: | |
Gamli minn var að eyða svona 11-14, ég keyri ekki glannalega en ég er ekki með neina afakeyrslu heldur. |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 02. Sep 2006 21:49 ] |
| Post subject: | |
ég er búinn að vera á 2 318 e36 bílum.. báðir bílar keyrðir þannig að allir gírar séu kláraðir í 6 þús snúningum nánast undantekningarlaust.. fór aldrei yfir 12 lítra á hundraði... oftast milli 10 og 11... mældi oft á þessum tíma... Með fyrri bílinn, seldi ég hann og hitti svo næsta eiganda einhverntíman á bensínstöð og hann var að kvarta undan mikilli eyðslu. Þá var hann kominn í einhverja 15-16 lítra á hundraði... ég veit ekki hvað hefur komið fyrir en hann á ekki að eyða svo miklu... Eins og ég segi, ALLTAF kláraðir allir gírar og bíllinn látinn vinna fyrir lífinu sko hehe... og svonan 12 á hundraði.. Anyhow.. kv. Valli p.s. þetta voru ZX-174 eða eitthvað.. vá man ekki númerið.. mörg ár síðan og svo UO-753 |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 03. Sep 2006 02:52 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: ég er búinn að vera á 2 318 e36 bílum.. báðir bílar keyrðir þannig að allir gírar séu kláraðir í 6 þús snúningum nánast undantekningarlaust.. fór aldrei yfir 12 lítra á hundraði... oftast milli 10 og 11... mældi oft á þessum tíma...
Með fyrri bílinn, seldi ég hann og hitti svo næsta eiganda einhverntíman á bensínstöð og hann var að kvarta undan mikilli eyðslu. Þá var hann kominn í einhverja 15-16 lítra á hundraði... ég veit ekki hvað hefur komið fyrir en hann á ekki að eyða svo miklu... Eins og ég segi, ALLTAF kláraðir allir gírar og bíllinn látinn vinna fyrir lífinu sko hehe... og svonan 12 á hundraði.. Anyhow.. kv. Valli p.s. þetta voru ZX-174 eða eitthvað.. vá man ekki númerið.. mörg ár síðan og svo UO-753 Hehe, UO-753 er einmitt bíllinn sem ég er á núna |
|
| Author: | burgerking [ Sun 03. Sep 2006 12:09 ] |
| Post subject: | |
98.OKT wrote: ValliFudd wrote: ég er búinn að vera á 2 318 e36 bílum.. báðir bílar keyrðir þannig að allir gírar séu kláraðir í 6 þús snúningum nánast undantekningarlaust.. fór aldrei yfir 12 lítra á hundraði... oftast milli 10 og 11... mældi oft á þessum tíma... Með fyrri bílinn, seldi ég hann og hitti svo næsta eiganda einhverntíman á bensínstöð og hann var að kvarta undan mikilli eyðslu. Þá var hann kominn í einhverja 15-16 lítra á hundraði... ég veit ekki hvað hefur komið fyrir en hann á ekki að eyða svo miklu... Eins og ég segi, ALLTAF kláraðir allir gírar og bíllinn látinn vinna fyrir lífinu sko hehe... og svonan 12 á hundraði.. Anyhow.. kv. Valli p.s. þetta voru ZX-174 eða eitthvað.. vá man ekki númerið.. mörg ár síðan og svo UO-753 Hehe, UO-753 er einmitt bíllinn sem ég er á núna Það er massa bíll maður |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 03. Sep 2006 13:00 ] |
| Post subject: | |
burgerking wrote: 98.OKT wrote: ValliFudd wrote: ég er búinn að vera á 2 318 e36 bílum.. báðir bílar keyrðir þannig að allir gírar séu kláraðir í 6 þús snúningum nánast undantekningarlaust.. fór aldrei yfir 12 lítra á hundraði... oftast milli 10 og 11... mældi oft á þessum tíma... Með fyrri bílinn, seldi ég hann og hitti svo næsta eiganda einhverntíman á bensínstöð og hann var að kvarta undan mikilli eyðslu. Þá var hann kominn í einhverja 15-16 lítra á hundraði... ég veit ekki hvað hefur komið fyrir en hann á ekki að eyða svo miklu... Eins og ég segi, ALLTAF kláraðir allir gírar og bíllinn látinn vinna fyrir lífinu sko hehe... og svonan 12 á hundraði.. Anyhow.. kv. Valli p.s. þetta voru ZX-174 eða eitthvað.. vá man ekki númerið.. mörg ár síðan og svo UO-753 Hehe, UO-753 er einmitt bíllinn sem ég er á núna Það er massa bíll maður Þú ættir að vera í góðum málum með þennan bíl Ég mokaði í hann hundruðum þúsunda á þessu ári sem ég átti hann núna í fyrra Svo eftir að ég seldi hann var skipt um vél og gírkassa Hún þoldi ekki að bíllinn væri keyrður eins hratt og hann komst of lengi... Sprakk
Meira að segja vélafestingarnar brotnuðu.. Svo brotnaði gírkassinn þegar ég keyrði yfir stein í hálku úti á landi síðustu myndirnar mínar af honum
Bless bíll
en já.. ég tel mig ekki hafa farið illa með hann.. þvoði mjög reglulega og var mjög ánægður með hann þar til hann ákvað að gefast upp greyið |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 03. Sep 2006 13:15 ] |
| Post subject: | |
Helvíti flott að fá smá sögu af bílnum sínum frá fyrri eiganda En þessi gírkassi sem er í honum núna passar enganvegin við þessa vél, hann er allt of hágíraður(ætli þetta sé ekki kassi úr 320 |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 03. Sep 2006 13:20 ] |
| Post subject: | |
gírkassinn sem ég lét með var úr 518 bíl.. sá sem í bílnum var, var í 3000 snúningum á 100 km hraða |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 03. Sep 2006 13:29 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: gírkassinn sem ég lét með var úr 518 bíl.. sá sem í bílnum var, var í 3000 snúningum á 100 km hraða
Á 100.km. hraða er hann núna í ca 2100 snúningum sem er aaaallllttt of lítið fyrir svona litla vél því að í innanbæjarakstri er mjög vont að ákveða hvort maður eigi að vera í fyrsta eða öðrum gír á litlum hraða því það vantar einhvern milliveg |
|
| Author: | Fjarki [ Sun 03. Sep 2006 16:22 ] |
| Post subject: | |
það að þrífa bílinn sinn segir ekkert um meðferð á honum á almennt séð, einhver getur þrifið hann þrisvar á dag og bónað, en hugsað illa um, farið illa meða og fram eftir götunum. Að standa bíla út alla gíra, vera í hvínandi botni, sitja uppi með ónýtann gírkassa vél og fleirra segir ýmislegt En það er bara mín skoðun. Hún þarf ekki að endurspegla skoðun annarra spjallverja. Góðar stundir |
|
| Author: | burgerking [ Sun 03. Sep 2006 21:17 ] |
| Post subject: | |
Fjarki wrote: það að þrífa bílinn sinn segir ekkert um meðferð á honum á almennt séð, einhver getur þrifið hann þrisvar á dag og bónað, en hugsað illa um, farið illa meða og fram eftir götunum. Að standa bíla út alla gíra, vera í hvínandi botni, sitja uppi með ónútan gírkassa vél og fleirra segir ýmislegt
En það er bara mín skoðun. Hún þarf ekki að endurspegla skoðun annarra spjallverja. Góðar stundir Gírkassinn brotnaði ekki útaf þjösnun heldur einhverju drasli á veginum sem lenti undir bílinn og stútaði kassanum |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 03. Sep 2006 21:37 ] |
| Post subject: | |
burgerking wrote: Fjarki wrote: það að þrífa bílinn sinn segir ekkert um meðferð á honum á almennt séð, einhver getur þrifið hann þrisvar á dag og bónað, en hugsað illa um, farið illa meða og fram eftir götunum. Að standa bíla út alla gíra, vera í hvínandi botni, sitja uppi með ónútan gírkassa vél og fleirra segir ýmislegt En það er bara mín skoðun. Hún þarf ekki að endurspegla skoðun annarra spjallverja. Góðar stundir Gírkassinn brotnaði ekki útaf þjösnun heldur einhverju drasli á veginum sem lenti undir bílinn og stútaði kassanum Var að keyra úti milli Borgarness og Bifröst í fljúgandi hálku, það datt steinn líklega af vörubílspalli og rann út á miðja götu og ég beint yfir hann... En ég hugsaði vel um bílinn |
|
| Author: | Fjarki [ Mon 04. Sep 2006 00:56 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: burgerking wrote: Fjarki wrote: það að þrífa bílinn sinn segir ekkert um meðferð á honum á almennt séð, einhver getur þrifið hann þrisvar á dag og bónað, en hugsað illa um, farið illa meða og fram eftir götunum. Að standa bíla út alla gíra, vera í hvínandi botni, sitja uppi með ónútan gírkassa vél og fleirra segir ýmislegt En það er bara mín skoðun. Hún þarf ekki að endurspegla skoðun annarra spjallverja. Góðar stundir Gírkassinn brotnaði ekki útaf þjösnun heldur einhverju drasli á veginum sem lenti undir bílinn og stútaði kassanum Var að keyra úti milli Borgarness og Bifröst í fljúgandi hálku, það datt steinn líklega af vörubílspalli og rann út á miðja götu og ég beint yfir hann... En ég hugsaði vel um bílinn Heh, þetta leit bara þannig út ekkert illa meint. Ótrúlega margir sem segja þetta, vel hugsað um hann, þrifinn og bónaður einu sinni í viku, en hvað með allt hitt... Góðar stundir |
|
| Author: | BjarkiHS [ Tue 12. Sep 2006 21:28 ] |
| Post subject: | |
ég átti 318ia e-36 bíl í fyrra, og hann var að eyða um 14-16 SD-572 |
|
| Author: | Jss [ Tue 12. Sep 2006 22:08 ] |
| Post subject: | |
runki12 wrote: ég átti 318ia e-36 bíl í fyrra, og hann var að eyða um 14-16
SD-572 Shit, það er meira en M3 er að eyða hjá mér. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|