| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kælivökvinn (E30 235i) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17150 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Stanky [ Fri 01. Sep 2006 13:21 ] |
| Post subject: | Kælivökvinn (E30 235i) |
Sælir, er að pæla í að flusha ALLT kerfið hjá mér.... var að spá hversu margir lítrar eru á honum af vökva og hversu mikið af coolanti maður setur með? (50/50)??? með fyrirfram þökk, haukur |
|
| Author: | JOGA [ Fri 01. Sep 2006 13:47 ] |
| Post subject: | |
Ég veit í það minnsta að það er gott bett að setja 50/50 fékk þær upplýsingar e-h tíman. Svo myndi ég mæla með því að kaupa góðan kælivökva. Ekki bláan heldur gulan. Hann á að fást í betri dótabúðum. Svo hef ég gripið til þess ráðs þegar ég veit ekki hve mikið fer á bílinn að kaupa stóran dúnk af kælivökva og notað svo 2L flöskur. Blandað 50/50 á þær og hellt svo á bílinn. Þá getur þú verið viss um að þú ert með góða blöndu. Vonandi er þetta einhver hjálp ... |
|
| Author: | gunnar [ Fri 01. Sep 2006 13:49 ] |
| Post subject: | |
Ég hef nú heyrt að það fari ekki vel með gamlar vélar að setja appelsínugula vökvann á þær. Ég til dæmis sleppti því á mínum M20b20 E34. Mér var ráðlagt að gera það ekki. |
|
| Author: | JOGA [ Fri 01. Sep 2006 13:54 ] |
| Post subject: | |
Sko þetta er snilldin við spjall eins og þetta. Voru einhver rök sem fylgdu því að mér skildist að sá vökvi væri mun betri og endingarbetri. |
|
| Author: | JOGA [ Fri 01. Sep 2006 13:59 ] |
| Post subject: | |
Ætli þetta sé samt ekki alltaf öruggast
Quote: 3. Mix a 50/50 solution consisting of BMW coolant and distilled water. Do not use regular tap water.
Og smá þráður: http://www.bimmerfest.com/forums/archive/index.php/t-46740.html |
|
| Author: | Stanky [ Fri 01. Sep 2006 14:02 ] |
| Post subject: | |
hugsa að það megi nú nota "tap water" á íslandi |
|
| Author: | bjahja [ Fri 01. Sep 2006 14:32 ] |
| Post subject: | |
Kaupa bara í bogl, kostar ekkert mikið og er öruggast |
|
| Author: | Stanky [ Fri 01. Sep 2006 14:40 ] |
| Post subject: | |
versla helst ekki við b&l |
|
| Author: | gunnar [ Fri 01. Sep 2006 15:20 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Sko þetta er snilldin við spjall eins og þetta.
Voru einhver rök sem fylgdu því að mér skildist að sá vökvi væri mun betri og endingarbetri. Það var talað um að hann tærðist vökvinn, færi ekki vel með vélina. |
|
| Author: | Steinieini [ Fri 01. Sep 2006 17:45 ] |
| Post subject: | |
Er að fara gera slíkt hið sama fljótlega, Mátt pósta hvernig þetta gengur fyrir sig. Hef heirt að það sé smá trick að lofthreinsa kerfið eftirá. |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 02. Sep 2006 09:46 ] |
| Post subject: | |
passið ykkur bara að snúa ekki í sundur botntappann þegar þið setjið hann í aftur þetta helv. plast drasl verður svo lélegt með aldrinum |
|
| Author: | Eggert [ Sat 02. Sep 2006 10:43 ] |
| Post subject: | |
Það er best að blanda 50/50 ef þú ætlar að fara í hámarks frostþol, sem er eitthvað um -40 c°. En mér var kennt að setja hreinan frostlög á bílana mína, einfaldlega vegna þess að frostþolið er nóg, eitthvað um -30 c°, og svo er suðumark frostlögs eitthvað um 120 c°, meðan vatn sýður á 100 c°. Gott að hafa þessar extra 20 c° if shit hits the fan, litterally. |
|
| Author: | Steinieini [ Sat 02. Sep 2006 11:45 ] |
| Post subject: | |
En er ekki einmitt suðan á vatninu góð ábending að það sé eithvað að, í staðin myndi maður kanski keira með 119 gráðu heitan vökva án þess að gera neitt ? |
|
| Author: | gunnar [ Sat 02. Sep 2006 11:48 ] |
| Post subject: | |
Er ekki um 8 lítrar sem eiga að fara á 325? Minnir að það sama hafi farið á minn bíl. |
|
| Author: | ///M [ Sat 02. Sep 2006 15:08 ] |
| Post subject: | |
það fara 10.5 lítrar á m20 vélar, 11 lítrar ef það er aircon. það á bara að nota bláann coolant á bmw ekkert annað. getur fengið bláann vökva á esso en bmw vökvinn er betri. ég blanda alltaf einn á móti þremur á bílana mína man ekki nákvæmlega hversu mikið frost það þolir en það er meira en kemur hérna á láglendi íslands. aldrei nota appelsínugulann vökva þetta er einhver industrial homma vökvi og bmw er ekkert helvítans landbúnaðartæki, virkar öruglega fínt á impresur |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|