bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rafgeimir búinn? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=16779 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steini B [ Wed 09. Aug 2006 13:03 ] |
Post subject: | Rafgeimir búinn? |
Ég varð rafmagnslaus áðan af því að ég gleimdi að slökkva ljósin... ![]() En svo þegar ég var að reyna að gefa honum start, þá bara gekk það engann veginn, hann bara fór ekki í gang ![]() Getur verið að rafgeymirinn sé bara búinn á því og tekur ekkert inn á sig. Eða er þetta eitthvað annað? |
Author: | Einsii [ Wed 09. Aug 2006 13:12 ] |
Post subject: | |
Leifðir þú honum að hlaða í einhvern tíma áðuren þú startaðir ? |
Author: | Steini B [ Wed 09. Aug 2006 13:16 ] |
Post subject: | |
Já |
Author: | Kristján Einar [ Wed 09. Aug 2006 18:00 ] |
Post subject: | |
ég lenti í þessu einhvertíman. fór og keypti mér nýja kapla,og fékk start úr öðrum bíl, virkaði þá ![]() |
Author: | ömmudriver [ Wed 09. Aug 2006 20:06 ] |
Post subject: | |
Það skal undir öllum kringumstæðum forðast að gefa E32 start með köpplum !!! Það sleppur að gefa start með svona start tæki en það á helst að taka geymirnn úr og hlað'ann ![]() Þetta fékk ég að heyra frá bifvélavirkja sem vann hjá gamla BMW umboðinu og er mjög reynslumikill í gömlu bimmunum og er einn fremsti bílrafvirki landsins. Hann vann í 7-8 ár hjá umboðinu og eitt af þeim var í BMW verkstæði út í Þýskalandi og svo vann hann eitthvað hjá BMW í Suður-Afríku. Eeennn, það stendur í manualinum í bílnum mínum að ef þú ætlar að gefa start með köplum í gegnum plúsinn í vélarrúminu(þá á - að vera tengdur í eitthvern málm á vélinni og + í +) þá á að hafa sem flest rafmagnstæki í bílnum í kveikt þ.e.a.s. miðstöðin á full blast o.s.frv. svo að það sé sem minnst álag á rafkerfi bílsins. |
Author: | Steini B [ Wed 09. Aug 2006 23:51 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Það skal undir öllum kringumstæðum forðast að gefa E32 start með köpplum !!!
Nú, það er gott að vita það núna... ![]() Annars fattaði ég loks hvað var að... Ég fattaði allt í einu að ég er með frekar stórann þétti ![]() Hann náttla tekur fyrst allt rafmang inn á sig, svo ég tók hann úr sambandi og þá var þetta ekkert mál... Og ég vissi þetta með dótið í húddinu... En er eitthvað fleirra sem væri gott að vita sem má helst ekki með þessa bíla heldur en aðra??? Bara svona áður en ég geri meiri vitleisu... ![]() |
Author: | ömmudriver [ Thu 10. Aug 2006 02:06 ] |
Post subject: | |
Ég man bara ekki meira svona rétt í augnablikinu ![]() Það á kannski að minnast á það að ef þú ert hræddur um að geymirinn sé eitthvað slappur, láttu þá mæl'ann. Það væri frekar leiðinlegt ef hann myndi "double lock'a" hurðunum sökum rafmagnsleysis ![]() |
Author: | Steini B [ Thu 10. Aug 2006 12:12 ] |
Post subject: | |
Ég ættla bara að fá mér stærri geimi fljótlega ![]() Ásamt mörgu öðru... En eitt annað sem ég var að spá... Þarf ég að taka vélina úr ef ég ættla að skipta um olíupönnu? eða er bara nóg að komast í liftu/grifju? |
Author: | Hannsi [ Thu 10. Aug 2006 13:05 ] |
Post subject: | |
er nokkuð viss að þú þurfir að lyfta mótornum upp smá til að getað tekið pönnuna undan ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |