bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 20:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Ég er með smá draum í kollinum og var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti svarað mér eftirtöldu:

Hvernig kúplings system er í E30 bílunum þ.e. vökvi eða barki. Ég er með 320i Touring.

Í þeim tilvikum þar sem verið er að skipta um vélar fyrir aðrar (Segjum að það sé vökvakúpling eins og í bílnum sem vélin kæmi úr í mínu tilviki) eruð þið þá að nota systemið í heild sinni frá líffæragjafanum eða að mixa þetta saman...

Í sambandi við rafkerfið. Á einhver ítarlegt yfirlit yfir rafkerfið í svona bílum og hefur einhver reynslu af því að einangra vélar"stjórnunar"hluta rafkerfisins frá öðru og "splæsa" nýjum inn í staðinn. Eða hvernig nálgist þið þann hluta.


Í von um einhver svör...

(svo maður geti haldið áfram að láta sig dreyma)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Tue 08. Aug 2006 14:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
JOGA wrote:
Í sambandi við rafkerfið. Á einhver ítarlegt yfirlit yfir rafkerfið í svona bílum og hefur einhver reynslu af því að einangra vélar"stjórnunar"hluta rafkerfisins frá öðru og "splæsa" nýjum inn í staðinn. Eða hvernig nálgist þið þann hluta.


Óskar er með þetta á svæðinu sínu : http://www.bmwkraftur.is/myndbond/

notendan.:bmwkraftur
pass: iceland


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMW planar þetta allt frá byrjun

bíl kemur fram sem skel, ekki tilbúinn fyrir að vera 328i eða 330i
þannig er loomið sett í fyrir bíilnn aðskilið frá vél sem á að nota,

svo þegar kemur inn pöntun fyrir 330i með þá þeim hurða fjölda og lit sem þessi bíll er, þá er vélin einfaldlega sett í og drifkerfi eftir því,
þannig er bara 1 plögg sem tengir vélina við bílinn,

Þótt það sé svo flóknara í dag, vegna svo margra tölva sem tala samann uppá að bílnum og eða kerfinu úr honum hafi ekki verið stolið og reynt að færa yfir í annan bíl ,

Annars er vökvakúpling í BMW og hefur alltaf verið, með því að vera með vökvakerfi er hægt að stilla stífleikann á pedallanum betur og hversu næm tengslin sjálf eru þegar er verið að kúpla að.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
OK.

Ég er með vél sem kemur ekki úr BMW upphaflega. Reyndar þarf ég að skipta um stangarlegur og eitthvað í henni en það er annað mál.

Gæti ég sem sagt tekið vélarhluta rafkerfisins úr bílnum hjá mér og sett nýju vélina í ásamt vélarhluta rafkerfisins með þeirri vél, án þess að það hefði mikil áhrif á aðra þætti rafkerfisins?

Í sambandi við kúplinguna. Það er vökvakúpling í líffæragjafanum, gæti/ætti ég að geta tengt kassan við það system sem fyrir er í BMW-inum eða mynduð þið halda að auðveldara væri að reyna að færa allt úr hinum?

Kv.

Jón Garðar.

Og takk fyrir hjálpina

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JOGA wrote:
OK.

Ég er með vél sem kemur ekki úr BMW upphaflega. Reyndar þarf ég að skipta um stangarlegur og eitthvað í henni en það er annað mál.

Gæti ég sem sagt tekið vélarhluta rafkerfisins úr bílnum hjá mér og sett nýju vélina í ásamt vélarhluta rafkerfisins með þeirri vél, án þess að það hefði mikil áhrif á aðra þætti rafkerfisins?

Þú þarft alltaf rafkerfi með vél, þannig að sama hvaða vél þú notar þá
er best að taka rafkerfið af henni og nota það,
það eru ekki margir vírar sem þarf til að vél fari í gang,
12V
12V bensín dæla
12v startar rofi


JOGA wrote:

Í sambandi við kúplinguna. Það er vökvakúpling í líffæragjafanum, gæti/ætti ég að geta tengt kassan við það system sem fyrir er í BMW-inum eða mynduð þið halda að auðveldara væri að reyna að færa allt úr hinum?

Kv.

Jón Garðar.

Og takk fyrir hjálpina



Ef þú ætlar að nota vél og gírkassa úr donor bíl, þá þarftu bara að tengja vökvakerfið samann,
ef þú spáir í því, þá er það
bíl - kúpling
eða (master cyl með slöngu úr sér ) - (slave með slöngu í sig)

þannig að það þarf bara að tengja slöngurnar samann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég var nú eitthvað óljós þarna áðan en ég gerði mér grein fyrir því að ég þyrfti vélarhluta rafkerfisins úr "donor" bílnum.

En þú svaraði því sem ég var að reyna að koma orðum að.

Þakka þér fyrir hjálpina.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
það er einhver búinn að setja svona sr20det vél í e30 ættir að geta fundið info um það á revlimited,e30tech eða bara google ég man ekki hvar hann skrifaði um þetta

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég var búinn að finna það. Svaraði bara ekki öllu sem ég var að spá í.

Annars er ég með CA18DET vél. Hef bara séð hana ofan í BMW 2002 bílum en aldrei E30.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JOGA wrote:
Ég var búinn að finna það. Svaraði bara ekki öllu sem ég var að spá í.

Annars er ég með CA18DET vél. Hef bara séð hana ofan í BMW 2002 bílum en aldrei E30.


ætti að vera auðveldara í e30

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 00:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 25. Feb 2006 13:57
Posts: 28
nú spyr fáfróður maður, en eru þetta ekki nissan vélar? og ef svo er af hverju ekki bara í micru :?

_________________
Ingi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ef þú ættir 200hp túrbóvél liggjandi aukalega með gírkassa og allt rafkerfi. Myndir þú ekki í það minnsta athuga málið. Þetta kostar mig þó töluverðan pening þanning að ég er enn bara að kanna málið.

Þessar vélar eru að skila ca. 260-280 hestöflum með stage 2 breytingum sem ég myndi auðveldlega ná. Sérstaklega í ljósi þess að ég þarf hvort sem er að skipta um, túrbínu, intercooler, púst, loftísu, kerti, bensíndælu og fleira.

Mér er alveg sama þó það standi Nissan á vélinni. Enda stendur það bara á einum stað og þann hluta er hægt að skrúfa af. Þannig að vélin væri ómerkt ofan í bílnum og gæti skilaði honum betur áfram en M50.

Ég vona að ég fái ekki athugasemdir varðandi þetta. Vélin er að lágmarki merkilegri en gömul M20B20 sem er í bílnum í dag.

:wink:


P.s. það er líka mun auðveldara að koma þessari vél ofan í BMW en Micru sem er FWD :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Whatever rocks your boat,

Enn það skiptir engu máli þegar kemur að því að setja túrbo á vél eða vél með túrbo

þessi m20b20 og 10psi er leikandi 260hö.
og enn það skiptir engu máli hvaða leið menn nota, þær geta allar gengið í leit að hö-um

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hef alveg vellt fyrir mér túrbó leiðinni á M20 en það yrði líklegast eitthvað dýrara fyrir mig. (miðað við t.d. að fá eitthvað fyrir vélina sem er í bílnum).

Auk þess ætti ég alltaf inni fleiri hestöfl í Nissan vélinni. Hún er í ca. 330 hö í stage 3 og 350+hö með örlítið lægri þjöppu og "custom" "mappi".

Þriðja ástæðan er svo að ég hef rifið þessar vélar í sundur áður og sett saman og það hjálpar. Hef einnig aðgang að töluvert af varahlutum.


EN þetta er enn bara pæling. Fyrst þarf ég að smala saman aur fyrir nýjum legum, pakningum, hringjum, vinnu og fleiru.

Kv.

Jón Garðar

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group