JOGA wrote:
OK.
Ég er með vél sem kemur ekki úr BMW upphaflega. Reyndar þarf ég að skipta um stangarlegur og eitthvað í henni en það er annað mál.
Gæti ég sem sagt tekið vélarhluta rafkerfisins úr bílnum hjá mér og sett nýju vélina í ásamt vélarhluta rafkerfisins með þeirri vél, án þess að það hefði mikil áhrif á aðra þætti rafkerfisins?
Þú þarft alltaf rafkerfi með vél, þannig að sama hvaða vél þú notar þá
er best að taka rafkerfið af henni og nota það,
það eru ekki margir vírar sem þarf til að vél fari í gang,
12V
12V bensín dæla
12v startar rofi
JOGA wrote:
Í sambandi við kúplinguna. Það er vökvakúpling í líffæragjafanum, gæti/ætti ég að geta tengt kassan við það system sem fyrir er í BMW-inum eða mynduð þið halda að auðveldara væri að reyna að færa allt úr hinum?
Kv.
Jón Garðar.
Og takk fyrir hjálpina
Ef þú ætlar að nota vél og gírkassa úr donor bíl, þá þarftu bara að tengja vökvakerfið samann,
ef þú spáir í því, þá er það
bíl - kúpling
eða (master cyl með slöngu úr sér ) - (slave með slöngu í sig)
þannig að það þarf bara að tengja slöngurnar samann
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
