| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| dempari. e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=16661 |
Page 1 of 1 |
| Author: | oldschool. [ Sun 30. Jul 2006 15:56 ] |
| Post subject: | dempari. e36 |
það skröltir alltaf í afturdempara hægra megin þar sem hann er festur að ofanverðu. datt í hug að hann sé of laust festur eða eitthvað en hvernig er annars best að komast að honum? |
|
| Author: | iar [ Sun 30. Jul 2006 16:26 ] |
| Post subject: | |
Kíktu á þessar síður, það er mikið af leiðbeiningum um þetta á netinu. Þegar ég var að skoða þetta á sínum tíma var ég kominn með amk. 4 mjög góðar DIY leiðbeingar. http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... did=183435 http://home.earthlink.net/~frankie66/ca ... ounts.html Báðar síður eru með góðum myndum og nokkuð ítarlegar. |
|
| Author: | jonthor [ Mon 31. Jul 2006 11:21 ] |
| Post subject: | |
Já það er ekkert mál að skipta um þetta sjálfur, ég skipti reyndar um dempara í leiðinni. |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 31. Jul 2006 12:34 ] |
| Post subject: | |
líklega farinn demparafóðringinn |
|
| Author: | snorri320 [ Mon 31. Jul 2006 18:52 ] |
| Post subject: | |
getur líka verið að gormurinn sé orðinn of mikið brotinn, var amk þannig hjá mér þegar það skrölti alltaf í honum |
|
| Author: | Bjarki [ Mon 31. Jul 2006 19:05 ] |
| Post subject: | |
bara kaupa allt draslið nýtt, gorma, dempara, demparafóðringar, samsláttarpúða og hlífar. Þá ættir þú að losna við þetta og vera öruggur í góðan tíma. Bara ekki kaupa Monroe í Bílanaust, frekar sachs super touring í TB. |
|
| Author: | oldschool. [ Mon 31. Jul 2006 19:24 ] |
| Post subject: | |
Bjarki wrote: bara kaupa allt draslið nýtt, gorma, dempara, demparafóðringar, samsláttarpúða og hlífar. Þá ættir þú að losna við þetta og vera öruggur í góðan tíma.
Bara ekki kaupa Monroe í Bílanaust, frekar sachs super touring í TB. mikill verðmunur á þeim? |
|
| Author: | Bjarki [ Tue 01. Aug 2006 00:42 ] |
| Post subject: | |
oldschool. wrote: Bjarki wrote: bara kaupa allt draslið nýtt, gorma, dempara, demparafóðringar, samsláttarpúða og hlífar. Þá ættir þú að losna við þetta og vera öruggur í góðan tíma. Bara ekki kaupa Monroe í Bílanaust, frekar sachs super touring í TB. mikill verðmunur á þeim? minnir að það muni voðalega litlu. Þetta er um 10þús parið í TB, svo erum við gildir limir með afslátt. |
|
| Author: | oldschool. [ Sat 05. Aug 2006 02:26 ] |
| Post subject: | |
snorri320 wrote: getur líka verið að gormurinn sé orðinn of mikið brotinn, var amk þannig hjá mér þegar það skrölti alltaf í honum
hlífin yfir drifskaftið var laus og hun var alltaf að slást utan í! þess vegna var skröltið það var samt komin tími til að skipta um allavega dempara og demparapúða að aftan. lét það eiga sig að kaupa nýja gorma enda allt í lagi með þá. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|