bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: hægagangsvandamál
PostPosted: Thu 29. May 2003 22:26 
Bíllinn minn lætur stundum eins og anskotinn í hægagangi. :( lætur eins og hann sé að koðna niður og drepa á sér en fer svo upp í eðlilegan snúning aftur eftir smá stund. en hann lætur ekki alltaf svona virðist vera meira um það þegar hann er kaldur? Mér datt í hug að þetta gæti verið skynjarinn sem loftið fer í gegnum á leiðinni úr loftboxinu inn á vélina. Getur einhver komið með uppástungur um hvað þetta gæti verið?

p.s þetta er 325i e36 árg 92


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mín tillaga er að tala við Tækniþjónustu Bifreiða.

Annars svona bara með að stinga puttanum upp í loftið og skjóta á það, þá myndi ég segja kaldræsibúnaðurinn eða tölvudæmi.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mig grunar sterklega að Súrefnis-skynjarinn sé farinn,
Eins og SAEMI bendir á T.B. """"""""" þá efast ég að þeir geti lesið það út úr sinni tölvu,,

ATH: það kom berlega í ljós í allflestum tilvika er meðlimir voru að láta
B&L lesa úr bílunum sínum að ANNARS staðar kom ekkert í ljós,,,

(((( þ.e.a.s. á BMW deginum 24.05 2003 í B&L )))))))))))

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég verð bara að segja þetta, tölvan hjá T.B er DRASL!!!!!! Gátu aldrei lesið úr mínum en enginn vandi hjá B&L :P Fínir að gera samt við þarna :wink:
Ég myndi skjóta á að hann sé að draga falsk loft, minn hegðaði sér svona áður en ég skipti um AFM hosurnar :? Bara prófa carb. cleaner

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. May 2003 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Prófaðu að unplugga MAF og sjá hvað gerist,

Því að mögulega er súrefniskynjarinn ekki kominn í gang þegar hann er kaldur og loftflæðimælirinn er eitthvað bilaður eða er ekki að mæla rétta magn af lofti(falskt loft) og því verður mixtúran vitlaus, en þegar súrefniskynjarinn er kominn á rétt hitastig þá fer tölvan að hlusta og allt verður betra en samt er verið að sjúga falskt og verður því alltaf pínu lean þótt að ss sé að laga

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2003 18:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
setja hann í tölvuna hjá B&L þeir eru mjög liðlegir

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group