bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 21:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Feb 2006 19:36
Posts: 54
Location: Egilsstaðir
Ég lenti í mjög skemmtilegu atriði í dag, var að keyra þar sem er nýlögð klæðning og þar af leiðandi 50 km hágmarkshraði og bannað að taka framúr. Ég var semsagt bara keyra heim í hádeginu á 40-50, kemur einhver asninn og tekur frammúr mér, sumt fólk á ekki að hafa bílpróf, og þegar ég kom heim uppgvötaði ég að fína hella angel eyes framljósið mitt er brotið.:( Nú er ég að spá, er ekki hægt að fá nýtt gler á það, eða þarf ég að punga út fyrir nýju ljósi? Annars ætla ég að fara á morgun í Vís og væla í þeim þar sem bílinn er í kaskó... En já sumt fólk... :evil:

_________________
Elli

:oops: Japanskur bíll :oops:
BMW 320i '95 Avus Blau - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
uhhh efa að það borgi sig að nota kaskó á svona


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Feb 2006 19:36
Posts: 54
Location: Egilsstaðir
Jamm, ef maður getur fengið glerið þá sleppir maður líklega öllu tryggingarugli...

_________________
Elli

:oops: Japanskur bíll :oops:
BMW 320i '95 Avus Blau - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
elta gaurinn uppi og buffann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Feb 2006 19:36
Posts: 54
Location: Egilsstaðir
Ójá!!! :evil: Þegar ég sá þetta, rauk ég inn í bíl aftur og fór að leita að helvítis gerpinu en fann hann því miður ekki.

Alveg nett pirraður...

_________________
Elli

:oops: Japanskur bíll :oops:
BMW 320i '95 Avus Blau - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group