Ég lenti í mjög skemmtilegu atriði í dag, var að keyra þar sem er nýlögð klæðning og þar af leiðandi 50 km hágmarkshraði og bannað að taka framúr. Ég var semsagt bara keyra heim í hádeginu á 40-50, kemur einhver asninn og tekur frammúr mér, sumt fólk á ekki að hafa bílpróf, og þegar ég kom heim uppgvötaði ég að fína hella angel eyes framljósið mitt er brotið.

Nú er ég að spá, er ekki hægt að fá nýtt gler á það, eða þarf ég að punga út fyrir nýju ljósi? Annars ætla ég að fara á morgun í Vís og væla í þeim þar sem bílinn er í kaskó... En já sumt fólk...

_________________
Elli

Japanskur bíll
BMW 320i '95 Avus Blau - Seldur