| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Batterí í SI borði? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=15549 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Steinieini [ Sun 14. May 2006 18:17 ] |
| Post subject: | Batterí í SI borði? |
Ætlaði að skipta um batterí í SI borðinu(E30), þar sem rpm var farinn að haga sér skringilega og vatnshitinn líka. En í öllum DIY leiðbeiningum sem ég hef séð þá er alltaf talað um tvö "AA" batterí. Einu batteríin sem ég sé eru 2 "Sanyo, Laser Lithium" frekar stutt og feitlagin batterí, veit ekki hvaða stærð. Borðið kemur í sundur í 2 hluta, batteríin sem maður vill skipta um eru á þeim hluta sem mælarnir sjálfir eru ekki á. Ekki satt ? |
|
| Author: | Steinieini [ Sun 14. May 2006 18:36 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru gaurarnir sem við viljum skipta um ekki satt ? |
|
| Author: | Jónas [ Sun 14. May 2006 19:09 ] |
| Post subject: | |
eru þetta ekki C batterí? |
|
| Author: | Steinieini [ Sun 14. May 2006 19:12 ] |
| Post subject: | |
Má vera, finnst bara skrítið að það sé allstaðar talað um AA, væri fínt ef einhver gæti staðfest að þetta sé það sem á að skipta um.. |
|
| Author: | max_ice [ Sun 14. May 2006 22:59 ] |
| Post subject: | |
hefur þú prufað að tala við rafborg eiga oft til furðulegustu rafhlöður |
|
| Author: | O.Johnson [ Sun 14. May 2006 23:24 ] |
| Post subject: | |
orginal rafhlöður færðu hérna http://www.tselectronic.com/dantona/com ... fea279a1a0 |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 15. May 2006 00:05 ] |
| Post subject: | |
Athuga rafborg.. þessir tselectronics senda bara innan bandaríkjanna... Ætli þetta meigi ekki vera NiCad batterí í staðin fyrir lithium ? |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 15. May 2006 01:09 ] |
| Post subject: | |
eru Íhlutir ekkert í svona batterýisdótaríi? |
|
| Author: | Steini B [ Mon 15. May 2006 01:21 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: eru Íhlutir ekkert í svona batterýisdótaríi?
Jú, ég held það... Þeir eru allavega með allann andskotann af svona raf drasli þarna... |
|
| Author: | saemi [ Mon 15. May 2006 13:51 ] |
| Post subject: | |
http://bimmer.roadfly.com/bmw/forums/e30/ getur leitað hérna á "search" síðunni. Hefur hjálpað mér í mínum málum oft |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 15. May 2006 17:47 ] |
| Post subject: | |
Damn, ég mældi batteríin og þau sýna rúm 3 volt, og slatta straum. Gætu verið farinn samt? Er ekki einhver electrics snillingur hér á spjallinu |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 15. May 2006 18:15 ] |
| Post subject: | |
eru þetta 3.volta batterí? |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 15. May 2006 19:23 ] |
| Post subject: | |
Já 3 Volt Lithium. Ég prófaði bara að skrúfa þetta saman aftur og setja í...............og viti menn eins og nýtt Eitt sem ég var að spá ef einhver M20B25 operator les þetta þá var ég að spá í hljóði sem heirist þegar maður hefur hurðina opna, svona eins og bensíndæluhljóð.. heirist frekar greinilega með opna hurð í idle, er þetta normal ? |
|
| Author: | Steinieini [ Tue 12. Feb 2008 12:38 ] |
| Post subject: | |
Nota bara þennan gamla þráð þar sem ég er enn að troubleshoota þetta drasl Ég las að það gæti þurft að herða einhvern ground "nut" sem á að vera bakvið hitamælinn. Þar sé ég hinsvegar bara gengjur hjá mér. getur verið að róin sé dottin af ?
svo var ég að spá í þessar rásir sem virðast vera búnar að oxast eða brenna eða eitthvað. viðnámið í þeim virtist samt vera það sama og í rásum í kring sem voru ekki dökkar
ein svona dökk liggur einmitt að hitamælinum Er þetta í lagi ? |
|
| Author: | Steinieini [ Tue 12. Feb 2008 17:33 ] |
| Post subject: | |
Þetta er svo leiðinlegt að það nennir enginn að svara |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|