bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgurétting
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1546
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Wed 21. May 2003 11:43 ]
Post subject:  Felgurétting

Jæja ein felgan mín er skökk, ég er ekki að tala um að kanturinn sé skakkur. Bíllinn hristist óþægilega mikið þegar hún er undir og verð ég að fara að kippa þessu í lag áður en bíllinn hristist í sundur :evil:

Hvar getur maður látið gera svona?
Er það Áliðjan eða?

Allar ábendingar vel þegnar :)

Author:  Raggi M5 [ Wed 21. May 2003 11:52 ]
Post subject: 

Felgukallinn uppá höfða ég mæli með honum!

Author:  Djofullinn [ Wed 21. May 2003 11:55 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Felgukallinn uppá höfða ég mæli með honum!

Hehe hvaða felgukall er það? Veistu hvað fyrirtækið heitir?

Author:  Raggi M5 [ Wed 21. May 2003 12:18 ]
Post subject: 

Hann er á bakvið spikk og span þvottastöðina, Bílasölu Reykjavíkur og þeirri lengju, keyrir upp smá malarveg, það eru 2 felgur utan á verkstæðinu hjá honum ætti ekki að fara framm hjá neinum.

Mig mynnir að hann heiti Magnús en síminn er allavega 567-3322
Hann er mjög góður og alls ekki dýr, ég hef farið tvisvar til hans og alltaf fer ég brosandi í burtu :D

Author:  Djofullinn [ Wed 21. May 2003 12:21 ]
Post subject: 

Okí takk kærlega! Prófa að tala við hann.
Hvað kostaði að rétta þína felgu Raggi?

Author:  gstuning [ Wed 21. May 2003 12:52 ]
Post subject: 

Ég fór með BBS Baskets til hans og það kostaði 7þús stykkið,
Þær voru fucked fyrir og núna eru þær alveg beinar og fínar,

Þessi gæji er galdra kall, fyndið að sjá hvað hann var búinn að gera við þarna, sumar felgur vantaði einfaldlega í og hann gat samt lagð þær alveg

Author:  Raggi M5 [ Wed 21. May 2003 13:15 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Okí takk kærlega! Prófa að tala við hann.
Hvað kostaði að rétta þína felgu Raggi?


Ég fær með tvær 18" beyglaðar í klessu ég taldi þær ónýtar en hann lagaði þær báðar fyrir 13 þús!

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2003 17:31 ]
Post subject: 

Þessi náungi er með MJÖG fullkomnar græjur til að rétta felgur
og getur lagað nánast allar mögulegar skekkjur/beyglur/hjámiðja osfr.


Sv.H

Author:  Djofullinn [ Wed 21. May 2003 17:35 ]
Post subject: 

Takk fyrir þessi góðu svör strákar :)
Djöfull verður gaman að losna við þennan titring!

Author:  Haffi [ Wed 21. May 2003 18:13 ]
Post subject: 

VÍBRING

Author:  Djofullinn [ Wed 21. May 2003 18:17 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
VÍBRING

Nei TITRING :P

Author:  Haffi [ Wed 21. May 2003 19:32 ]
Post subject: 

Titrandi hlutir eru ghay ... en víbrandi ... DA!

Author:  Guest [ Wed 21. May 2003 20:13 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Titrandi hlutir eru ghay ... en víbrandi ... DA!


Hver er þá munurinn á víbrara og titrara :?: :shock:

Author:  Gunni [ Wed 21. May 2003 20:46 ]
Post subject: 

Anonymous wrote:
Haffi wrote:
Titrandi hlutir eru ghay ... en víbrandi ... DA!


Hver er þá munurinn á víbrara og titrara :?: :shock:


víbrari er eitthvað unit til að herða steypu eða e-ð en titrari er fyrir stúlkur til að gamna sér með :wink:

Author:  Raggi M5 [ Wed 21. May 2003 21:26 ]
Post subject: 

Eru þá stelpur að herða steypuna í klofinu á sér þegar þær nota víbrador???? :D

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/