bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Felgurétting
PostPosted: Wed 21. May 2003 11:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja ein felgan mín er skökk, ég er ekki að tala um að kanturinn sé skakkur. Bíllinn hristist óþægilega mikið þegar hún er undir og verð ég að fara að kippa þessu í lag áður en bíllinn hristist í sundur :evil:

Hvar getur maður látið gera svona?
Er það Áliðjan eða?

Allar ábendingar vel þegnar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Felgukallinn uppá höfða ég mæli með honum!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 11:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Raggi M5 wrote:
Felgukallinn uppá höfða ég mæli með honum!

Hehe hvaða felgukall er það? Veistu hvað fyrirtækið heitir?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hann er á bakvið spikk og span þvottastöðina, Bílasölu Reykjavíkur og þeirri lengju, keyrir upp smá malarveg, það eru 2 felgur utan á verkstæðinu hjá honum ætti ekki að fara framm hjá neinum.

Mig mynnir að hann heiti Magnús en síminn er allavega 567-3322
Hann er mjög góður og alls ekki dýr, ég hef farið tvisvar til hans og alltaf fer ég brosandi í burtu :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 12:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Okí takk kærlega! Prófa að tala við hann.
Hvað kostaði að rétta þína felgu Raggi?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég fór með BBS Baskets til hans og það kostaði 7þús stykkið,
Þær voru fucked fyrir og núna eru þær alveg beinar og fínar,

Þessi gæji er galdra kall, fyndið að sjá hvað hann var búinn að gera við þarna, sumar felgur vantaði einfaldlega í og hann gat samt lagð þær alveg

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Djofullinn wrote:
Okí takk kærlega! Prófa að tala við hann.
Hvað kostaði að rétta þína felgu Raggi?


Ég fær með tvær 18" beyglaðar í klessu ég taldi þær ónýtar en hann lagaði þær báðar fyrir 13 þús!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessi náungi er með MJÖG fullkomnar græjur til að rétta felgur
og getur lagað nánast allar mögulegar skekkjur/beyglur/hjámiðja osfr.


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 17:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Takk fyrir þessi góðu svör strákar :)
Djöfull verður gaman að losna við þennan titring!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
VÍBRING

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
VÍBRING

Nei TITRING :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Titrandi hlutir eru ghay ... en víbrandi ... DA!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 20:13 
Haffi wrote:
Titrandi hlutir eru ghay ... en víbrandi ... DA!


Hver er þá munurinn á víbrara og titrara :?: :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Anonymous wrote:
Haffi wrote:
Titrandi hlutir eru ghay ... en víbrandi ... DA!


Hver er þá munurinn á víbrara og titrara :?: :shock:


víbrari er eitthvað unit til að herða steypu eða e-ð en titrari er fyrir stúlkur til að gamna sér með :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Eru þá stelpur að herða steypuna í klofinu á sér þegar þær nota víbrador???? :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group