bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: kúpling í b10 bílinn
PostPosted: Mon 19. May 2003 23:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
jæja strákar nú vantar mér smá aðstoð......

helvítis kúplingin er farin að snuða hjá mér
(allavega gerði það uppá kvartmílubraut í kvöld) :cry: ég held líka að það sé líka kominn tími á að skipta um það er nú búið að þjösnast ágætlega á þessari. :wink:
en mér vantar smá upplysingar, veit einhver hvort það sé eins kúpling í m5 og alpinu???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælir og innilega til hamingju að vera eigandi af þessum stórkostlega bíl.
(((( mér líður þannig að ég ætti að eiga hann))))))))))

en að alvöru málum Kúplingin heitir F&S MF 240 (Fichtel und Sachs)

vonandi að þetta hjálpi,,,,,,,,, ætti að fást í Fálkanum..

Góðar stundir

Sveinbjörn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Alpina B10 ekki heitiru gunni?? :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Eitthvað kannast ég nú við fyrrverandi bílana sem þú áttir :roll:
Passat Turbó, Camaro '91 (blæja), Iroz-Z :roll: , skiptiru nokkuð við Edda K þegar þú áttir amerísku bílanna???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 01:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
BMW 750IA wrote:
Eitthvað kannast ég nú við fyrrverandi bílana sem þú áttir :roll:
Passat Turbó, Camaro '91 (blæja), Iroz-Z :roll: , skiptiru nokkuð við Edda K þegar þú áttir amerísku bílanna???

þekkurðu Edda k????

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 17:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
er þessi B10BiTurbo bíll með einkanúmerinu SEAN ? eða er það annað stykki ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 18:08 
það er bara til einn biturbo :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 18:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
þess vegna spyr ég. sem sagt þetta er bíllinn með einka númerinu SEAN, ég er alltaf að dást að honum niðrí ET.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Tue 20. May 2003 19:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
jú ég heiti gunni, reyndar heiti eg Gunnar Sean það skýrir einkanr-ið
ég kannast við edda k, en eg var voðalítið að skipta við hann nánast ekkert en vinur minn sem á iroc-z lét hann setja drif og e-d í bílinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 20. May 2003 19:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
takk sveinbjörn
vonandi að þetta verði ekki of dýrt þá þarf ég að bíða með að láta sprautann :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta hljómar vel,,,,, að halda bílnum vel við,,,,

en meðal annara,,, Æðislegasti bíll allra tíma sem þú átt,
MERGJAÐ APPARAT.......


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .....
PostPosted: Tue 20. May 2003 21:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
það var stefnan að málann og taka felgurnar í gegn í sumar,
svo í vetur ætla ég að láta taka túrbínurnar í gegn,
so næsta sumar verður það vélin......

þetta er allavega planið svo er það bara hvað maður verður duglegur ad safna :wink:

maður verður að vera góður við svona safngrip en allavega þá er bíllinn loksins kominn í góðar hendur og honum verður ekki nauðgað meira 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Flott að bíllinn sé í góðum höndum núna enda frábærir bílar.

Ég þarf einmitt að fara að skipta um kúplingu hjá mér, þarf að kíkja niðrí Fálka og sjá hvað þeir bjóða.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Farðu inn á þessa síðu:http://www.bmwm5.com/vbulletin/showthread.php?s=&threadid=31462

þessi núngi á 2 stk BI-TURBO og geturðu fengið að vita ýmislegt

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Kull wrote:
Flott að bíllinn sé í góðum höndum núna enda frábærir bílar.

Ég þarf einmitt að fara að skipta um kúplingu hjá mér, þarf að kíkja niðrí Fálka og sjá hvað þeir bjóða.


Þeir í T.B. sögðu að þetta væri 100þús kall fyrir M5 að skipta um kúplingu, með vinnu og öllu dæminu!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group