bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Munurinn á E36 325 og E36 320.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=15264 |
Page 1 of 1 |
Author: | Danni [ Sat 29. Apr 2006 04:29 ] |
Post subject: | Munurinn á E36 325 og E36 320.. |
Afsakið ef þetta á ekki heima í Tæknilegar Umræður, endilega færið þetta þá bara. En ég er að spá í mér hver er helsti munurinn, fyrir utan vélina? Er öðruvísi kassi? Hlutföllið það er.... Bremsukerfi? Veit allavega að það er stærra og öflugra bremsukerfi í E30 325 en 320 og niður en hvernig er það með E36? Sama með drifið, er einhver stærðarmunur á þeim? Stefnan er nefnilega tekin á að breyta "nýja" bílnum alveg 100% í 325, nema með læst drif. Líka önnur spurning, eru M3 einu E36 bílarnir sem koma með læst drif? |
Author: | moog [ Sat 29. Apr 2006 04:35 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á E36 325 og E36 320.. |
Danni wrote: Afsakið ef þetta á ekki heima í Tæknilegar Umræður, endilega færið þetta þá bara.
En ég er að spá í mér hver er helsti munurinn, fyrir utan vélina? Er öðruvísi kassi? Hlutföllið það er.... Bremsukerfi? Veit allavega að það er stærra og öflugra bremsukerfi í E30 325 en 320 og niður en hvernig er það með E36? Sama með drifið, er einhver stærðarmunur á þeim? Stefnan er nefnilega tekin á að breyta "nýja" bílnum alveg 100% í 325, nema með læst drif. Líka önnur spurning, eru M3 einu E36 bílarnir sem koma með læst drif? Kassinn er sá sami. Bremsukerfið á að vera það sama eftir því sem ég hef kynnt mér. drifið í 325i er 3,15 og ég þori ekki að fullyrða hvort það er eins í 320i bíl. M3 eru ekki einu sem komu með læstu drifi... það var líka hægt að fá læst drif í hina e36 en það er aukabúnaður. Ég fékk læst drif í minn og það er úr 325i sömu árgerðar og minn. Það er bara að leita á ebay og athuga hvað finnst. |
Author: | Danni [ Sat 29. Apr 2006 13:21 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir það, akkurat það sem ég þurfti að vita. En nú er annað, sem ég þarf að vita helst í gær! Passar M50 við M52 rafkerfi eða þarf ég að redda mér M50 rafkerfi úr þrist til að geta gert þetta swap? |
Author: | moog [ Sat 29. Apr 2006 13:38 ] |
Post subject: | |
M52 er með OBDII rafkerfi og M50 með OBDI Þú þyrftir að skipta yfir í OBDI rafkerfið... Hérna er smá info varðandi það: https://secure9.nexternal.com/shared/StoreFront/default.asp?CS=bimmerworl&BusType=BtoC&Count1=487957179&Count2=405097603&ProductID=15&Target=products.asp |
Author: | Danni [ Sat 29. Apr 2006 13:42 ] |
Post subject: | |
hmmm þessi linkur fer bara á eitthvað katalog ![]() |
Author: | moog [ Sat 29. Apr 2006 13:45 ] |
Post subject: | |
Já, þetta er linkur á OBDI conversion kit... það eru smá útskýringar varðandi þetta þarna... var búinn að finna fínan link um daginn þar sem það voru mikið af pælingum varðandi OBDII í OBDI conversion... bara finn hann ekki. |
Author: | moog [ Sat 29. Apr 2006 13:47 ] |
Post subject: | |
Síðan er auðvitað hægt að skipta yfir í OBDII rafkerfi á M50 vélinni en það hefur verið vinsælla að halda OBDI rafkerfinu upp á tjúningu að gera... |
Author: | Danni [ Sat 29. Apr 2006 14:22 ] |
Post subject: | |
Hmmm yrði hún þá ekki aflminni? Og svo líka þyngri en M52B25? |
Author: | Danni [ Sat 29. Apr 2006 14:26 ] |
Post subject: | |
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-ENGI ... 8521QQrdZ1 Er ekki rétt hjá mér að það skiptir engu máli þó að rafkerfið kemur úr ssk bíl? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |