bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bilaður! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=15213 |
Page 1 of 1 |
Author: | anger [ Wed 26. Apr 2006 20:34 ] |
Post subject: | bilaður! |
jæja bilinn minn er ennþa bilaður, það er styrisdælu vesen, og rafmagns vesen. fyrst, þa lætur styrisdælan þannig (buinn að profa tvær) að það lekur úr ventlunum, en hun á að vera i lægi þessi nyja, þannig að það er eins og einhvað er að stífla vökvann, svo eg er að pæla hvða það gæti verið ? stýrismaskínan eða hvað ? þeir í TB voru í 6 klukkutima að reyna finna utur þessu í dag en án arangus og svo annað, þegar eg var að keyra bilinn um daginn, þa fór bara allt rafmagn af bilnum. eins og altinatorinn væri ekki að hlaða, en þeir skiptu um altinator í dag í TB en sama vandamál er, það er hægt að lata kapla og kveikja á honum, en hleður ekki inná, (ekki hægt að kveikja aftur eða skilja eftir í gangi með enga kaplá á) þannig hvað gæti það verið ? er i miklum vandræðum og verður leiðinlegt að borga tækniþjónustu bifreiða 5000 kall á timann enda laust en ekkert skeður fyrir mig. ![]() einhverjar hugmyndir ? eða einhver sem gæti gert við þetta jafnvel |
Author: | jens [ Wed 26. Apr 2006 21:49 ] |
Post subject: | |
Það er erfitt að koma með hugmyndir þegar bíllinn er búinn að vera hjá góðum mönnum eins og í TB en þetta með hleðsluna, getur verið að geymirinn sé ónýtur " slitinn " það er að segja að það sé ekki lengur leiðni á milli + og - póla. Ef þú átt AVO mæli er auðvelt að mæla hvort þú fáir DC Volt á milli + og - ´póla. Þetta hljómar eins og straumrásin sé rofin. |
Author: | anger [ Wed 26. Apr 2006 23:12 ] |
Post subject: | |
ja held það akkurat, var að pæla i að prófa annan geymi bara, datt það i hug þar sem eg var að lyfta aftursætinu upp og það kom svona DZZZ straum hljóð þegar einhvað rakst í geyminn, samt skritið þar sem hann var buinn að deyja áður en þetta skeði (rafmagnið dó áður en eg byrjaði að fikta i aftursætinu) |
Author: | Svingur [ Wed 26. Apr 2006 23:58 ] |
Post subject: | |
Er nokkuð sem getur slegist eða rekist í rafgeyma pólana ? Semsagt orsakað útleiðslu af og til. |
Author: | jens [ Thu 27. Apr 2006 00:09 ] |
Post subject: | |
Þrífa geymasamböndin vel. |
Author: | Lindemann [ Thu 27. Apr 2006 01:35 ] |
Post subject: | |
bíllinn gengur samt alveg þó rafgeymirinn sé ónýtur, en ef eitthvað orsakar að hann hleður ekki þá getur það verið ástæðan. Prófa bara allar tengingar, s.s. jarðtengingu frá geymi í body og plús kapalinn. |
Author: | anger [ Thu 27. Apr 2006 01:36 ] |
Post subject: | |
þegar eg gaf honum straum þa notaði eg jarðtengi og það í huddinu, ekki i rafgeiminn sjalfann, en getur vel verð að einhver snura eða einhvað ur sætinu se að rekast i geyminn |
Author: | jens [ Thu 27. Apr 2006 11:51 ] |
Post subject: | |
Lindiman: Quote: bíllinn gengur samt alveg þó rafgeymirinn sé ónýtur
Í geyminum eru nokkrar sellur sem tengdar eru saman til að mynda straumrás og það er til í því að tessar tengingar gefi sig, þá ertu ekki með heila rás og því gefur geymirinn ekkert frá sér og hann tekur heldur ekki við hleðslu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |