bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 00:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
er að spá í að fara að skippta um headpakkninguna í bmwinum mínum, er eitthvað sem að ég ætti að vita áður en ég tæti allt í sundur? ég veit þetta nátturulega með tímann og allt það.. er það eitthvað annað sem að ég þyrfti að vita??

mig minnir að eitthver hafi sagt að það væri m50 vel í honum veit ekki alveg, en þetta er 525 ix 93 árg

og líka upp á það ef að heddið skyldi vera farið þá veit ég um hedd og nýja pakkningu á aðeins 15 þús eða svo.. en heddið er samt úr 2.2 E36 bílnum, og eigandi heddsins sagði að það ætti alveg að passa 100%

svo var líka pælingin að kaupa 18'' undir hann, mig langar svo í djúpar að aftan og grunnar að framan (þótt að þetta se 4ws bíll)
en þyrfti ég þá ekki að eiga eitt 18'' dekk til vara ef það skyldi springa, upp á mismunið að gera?

og líka eitt, svuntan framan á 525-inni minni hlýtur að vera eina sinnar tegundar á þessu landi og gefur 525 bílnum mínum flott facelift :P sendi myndir inn af kagganum þegar að hann er orðin tip top :D :twisted:


Last edited by Yeah'z on Tue 25. Apr 2006 16:58, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Af hverju ætlar þú að fara að skipta um heddpakkningu? Er hún farin??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Þetta er Ix þannig jú þetta er M50 ;)
það er tíma keðja og töluvert meira vesen en að skifta um í 325ix sem er með tímareim

annars þarftu að tékka hvort þurfi að láta plana heddið, fá nýja heddbolta og þrístiprófa heddið ekki taka knastása keðjuna af! ef þú gerir það eykur þú bara vesenið en þetta með tíman ég mundi láta gera það á verkstæði ef þú ert ekki reyndur í þessu.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: re
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 03:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
jáp hún er farin :x alveg bókað mál kagglin minn :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: re
PostPosted: Tue 25. Apr 2006 03:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
jáááá þetta er erfið spurning :( mig langar frekar til þess að eyða þessum 200 þús kalli sem að kostar að láta skipta um hana í felgur heldur en verkstæði :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group