er að spá í að fara að skippta um headpakkninguna í bmwinum mínum, er eitthvað sem að ég ætti að vita áður en ég tæti allt í sundur? ég veit þetta nátturulega með tímann og allt það.. er það eitthvað annað sem að ég þyrfti að vita??
mig minnir að eitthver hafi sagt að það væri m50 vel í honum veit ekki alveg, en þetta er 525 ix 93 árg
og líka upp á það ef að heddið skyldi vera farið þá veit ég um hedd og nýja pakkningu á aðeins 15 þús eða svo.. en heddið er samt úr 2.2 E36 bílnum, og eigandi heddsins sagði að það ætti alveg að passa 100%
svo var líka pælingin að kaupa 18'' undir hann, mig langar svo í djúpar að aftan og grunnar að framan (þótt að þetta se 4ws bíll)
en þyrfti ég þá ekki að eiga eitt 18'' dekk til vara ef það skyldi springa, upp á mismunið að gera?
og líka eitt, svuntan framan á 525-inni minni hlýtur að vera eina sinnar tegundar á þessu landi og gefur 525 bílnum mínum flott facelift

sendi myndir inn af kagganum þegar að hann er orðin tip top
