bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dekk.....aftur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1506
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Wed 14. May 2003 16:45 ]
Post subject:  Dekk.....aftur

Jæja ég fór uppí vöku og var að kíkja á dekk hjá honum.
Ég er með 225/45 að framan og 235/45 að aftan. Hann átti ekki 225 en var með 4* 235, hvernig eru svona breið dekk að framan?? Felgurnar mínar eru 17* 8" (er 99% viss :? )
Þessi dekk eru Condinental en munstrin eru ekki eins, þ.e 2 eins og hin 2 eins, væri það í lagi?
Hann var að tala um 30.000 kallinn og þau litu bara vel út.
What say you?

Author:  gstuning [ Wed 14. May 2003 17:20 ]
Post subject: 

Hamann "18 eru með 225 "18 dekkjum og 60/40lækkun og ég er viss um að þetta myndi passa hjá þér þessi "17x235

Author:  bjahja [ Wed 14. May 2003 17:23 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Hamann "18 eru með 225 "18 dekkjum og 60/40lækkun og ég er viss um að þetta myndi passa hjá þér þessi "17x235

Þá skelli ég mér bara á þessi, takk.

Author:  iar [ Wed 14. May 2003 23:53 ]
Post subject: 

Ætli það sé ekkert óþægilegt að hafa svona breið að framan? Fara þau ekki að taka meira í stýrið í djúpum hjólförum?

Author:  bjahja [ Thu 15. May 2003 00:25 ]
Post subject: 

iar wrote:
Ætli það sé ekkert óþægilegt að hafa svona breið að framan? Fara þau ekki að taka meira í stýrið í djúpum hjólförum?


Það er nefninlega það sem ég var að spá í, en maður hefur nú alveg heyrt um breiðari dekk að framan. Ég held að þetta verði allt í lagi.
En hvað segiði um það er það allt í lagi að vera með mismunandi munstur að framan og aftan?

Author:  Gaui [ Thu 15. May 2003 12:28 ]
Post subject: 

'Eg er með 235 að framan og aftan, hann leitar svoldið úr sporum ef vegurinn er slæmur...en það venst svosem alveg :? einnig er ég með mismunandi munstur og það er allt i lagi....

Author:  benzboy [ Fri 16. May 2003 19:26 ]
Post subject: 

255 að framan, böggar mig ekkert

Author:  Haffi [ Fri 16. May 2003 19:27 ]
Post subject: 

kannski afþví að þau eru nógu breið til að covera alveg yfir öll hjólför ?? :)

Author:  iar [ Fri 16. May 2003 20:30 ]
Post subject: 

benzboy wrote:
255 að framan, böggar mig ekkert


Held það sé líka lítið sem gæti haggað skriðdrekanum sem þú ert á! :lol:

Author:  ofmo [ Fri 16. May 2003 21:31 ]
Post subject: 

ég er sjálfur á e34 bimma og er með 17*8 felgur að framan og aftan... ég er með 235/45R17 að framan og aftan, virkar vel... bíllinn er ekki lækkaður eða neitt...

ekki láta kallana hözzla þig, ég er búinn að spyrja þá tvisvar um verð með vikumillibili og fyrst sögðu þeir 28.000 öll og síðan 32.000 öll... ég er viss um að þú fáir þau á 28.000...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/