bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

málning á ljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=14736
Page 1 of 4

Author:  anger [ Wed 29. Mar 2006 07:44 ]
Post subject:  málning á ljós

hey eg hef seð að sumir herna mála yfir appelsínu gula stefnuljósið á afturljósum a´bilunum. hvaða málningu notiði :shock: :x :P

Author:  Stanky [ Wed 29. Mar 2006 10:54 ]
Post subject: 

Orkan, ég spurði bara "Ég þarf svona rauða málningu sem hægt er að setja yfir appelsínugul stefnuljós", hann sótti það fyrir mig og ég keypti það.. Man ekki hvað það heitir! :(

Author:  Djofullinn [ Wed 29. Mar 2006 11:56 ]
Post subject: 

Bara glært rautt acryl lakk :) Fæst í Poulsen

Author:  ///Matti [ Wed 29. Mar 2006 18:31 ]
Post subject: 

Best að tala við Bjössa í Poulsen :wink:

Author:  anger [ Wed 29. Mar 2006 18:35 ]
Post subject: 

hvar er poulsen ?

Author:  siggir [ Wed 29. Mar 2006 18:36 ]
Post subject: 

Skeifunni 2

Author:  arnibjorn [ Wed 29. Mar 2006 18:36 ]
Post subject: 

www.poulsen.is :wink:

Author:  elli [ Sat 22. Jul 2006 14:41 ]
Post subject: 

Nú þarf ég smá infó um sprautun á afturljósum.

Ég fór í bílanaust áðan (því Poulsen er lokað á lau.) og bað strákinn í lakkdeildini um spray til að sprauta afturljós rauð. Hann mælti með að blanda glæru í rauðann á brúsa fyrir mig og sagði mér að nota það svoleiðis. Hann bennti mér síðan á að þetta væri ólöglegt. Hvernig er það með ykkur sem hafði gert þetta eru einhver vandræði með skoðun?, þá er ég ekki að spurja þá sem eiga vini í skoðunarstöðvum :D heldur hina.
Ég nenni ekki að standa í þessu nema vera viss um að bílinn fái skoðun.
Svo í vitni í strákinn hjá bílanaust þá sagði hann:
"lögin segja að stefniljós af EUR bílum þurfi að vera blikkandi appelsínugult ljós, annað gildir um USA bíla"

Mér finnst nefnilega afturljósa moddið hjá anger über flott 8) og held að það fari vel á mínum (hann er dökk grænn)

Vinsamlegast miðlið af reynslu ykkar.

Author:  moog [ Sat 22. Jul 2006 14:45 ]
Post subject: 

elli wrote:
Nú þarf ég smá infó um sprautun á afturljósum.

Ég fór í bílanaust áðan (því Poulsen er lokað á lau.) og bað strákinn í lakkdeildini um spray til að sprauta afturljós rauð. Hann mælti með að blanda glæru í rauðann á brúsa fyrir mig og sagði mér að nota það svoleiðis. Hann bennti mér síðan á að þetta væri ólöglegt. Hvernig er það með ykkur sem hafði gert þetta eru einhver vandræði með skoðun?, þá er ég ekki að spurja þá sem eiga vini í skoðunarstöðvum :D heldur hina.
Ég nenni ekki að standa í þessu nema vera viss um að bílinn fái skoðun.
Svo í vitni í strákinn hjá bílanaust þá sagði hann:
"lögin segja að stefniljós af EUR bílum þurfi að vera blikkandi appelsínugult ljós, annað gildir um USA bíla"

Mér finnst nefnilega afturljósa moddið hjá anger über flott 8) og held að það fari vel á mínum (hann er dökk grænn)

Vinsamlegast miðlið af reynslu ykkar.


Setur bara appelsínugula stefnuljósaperu í... þá blikkar örugglega appelsínugult þótt ljósið sé spreyjað rautt...

Author:  elli [ Sat 22. Jul 2006 23:04 ]
Post subject: 

Eru menn þá að nota þessa blöndu sem ég nefndi áðan? Það er glæra+rautt+herðir þetta er sérblandað. Eða er það eitthvað annað? er það svo bara ein umferð?

Author:  Steinieini [ Sun 23. Jul 2006 00:24 ]
Post subject: 

Ég fór í poulsen og fékk eithvað spes stefnuljósarautt og var ekki sáttur með litinn á því :? Hljóta bara að vera hættir með þetta sem þú fékkst stanky

Author:  Kristjan PGT [ Sun 23. Jul 2006 17:13 ]
Post subject: 

Steinieini wrote:
Ég fór í poulsen og fékk eithvað spes stefnuljósarautt og var ekki sáttur með litinn á því :? Hljóta bara að vera hættir með þetta sem þú fékkst stanky


Hann fór í orkuna

Author:  elli [ Sun 23. Jul 2006 18:58 ]
Post subject: 

Þarf endilega að fá fleyri comment frá þeim sem hafa gert þetta, um tegund efnis og árangur.
Mig langar mikið að gera þetta við 7-una mína en nenni þessu ekki ef það kemur ekki vel út.

Erum við þá að tala um orkuna? og er það þá sérblandað, rautt+glæra+herðir? eða er þetta til á brúsa hjá þeim í Orkunni?

kv.
elli

Author:  Stanky [ Sun 23. Jul 2006 19:25 ]
Post subject: 

Þetta var bara tilbúið í brúsa.

Labbaði að afgreisðluborðinu og bað um rautt stefnuljósasprey, hann labbaði með mér inn í búð, tók eitthvað sprey, þetta er gífurlega gott, sagði hann. Og rukkaði mig svo einhvern 700kr.

kv,
haukur

Author:  Jón Ragnar [ Sun 23. Jul 2006 21:40 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Steinieini wrote:
Ég fór í poulsen og fékk eithvað spes stefnuljósarautt og var ekki sáttur með litinn á því :? Hljóta bara að vera hættir með þetta sem þú fékkst stanky


Hann fór í orkuna


Orkan og poulsen er sama

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/