bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Púði á milli sæta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1460 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Thu 08. May 2003 22:28 ] |
Post subject: | Púði á milli sæta |
Er einhver sem veit hvort hægt er að bæta við púðanum sem er í dýrari týpunni á E36 bílnum á milli sætanna. Ég var með svona stykki í Golfinum mínum og ég sakna þess ansi mikið ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 08. May 2003 22:41 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki að tala um svona? ![]() Þessi er til sölu á www.bmwspecialisten.dk |
Author: | jonthor [ Thu 08. May 2003 23:15 ] |
Post subject: | nákvæmlega |
Nákvæmlega svona en damn hann kostar 1800 danskar. Er mikill kostnaður við að senda heim? |
Author: | gstuning [ Fri 09. May 2003 10:07 ] |
Post subject: | |
Kannski 4000kr þá er það 22000krónur gróflega 22þkr x vgjald(15%) = 25300kr 25,3þkr x VSK(24,5%) = 31498,5kr + 1500 tollskýrslu gerð + pínu aukakostnaður |
Author: | saevar [ Fri 09. May 2003 10:11 ] |
Post subject: | |
Já mér langar djöfulli mikið í armpúða framm í bílinn minn. Mér langar í svona sem festist í sætið, ég held nebblega að það séu festingar fyrir svoleiðis í sætunum mínum, en það er bara spurning um að finna þetta einhverstaðar. |
Author: | Bjarki [ Fri 09. May 2003 14:47 ] |
Post subject: | |
Já ef maður stingur puttanum undir hlífina á sætinu þá finnur maður fyrir gatinu þar sem armpúðarnir eru festir. En það er örugglega frekar erfitt að finna þetta fæstir sem vilja selja þetta úr framsætunum. |
Author: | saemi [ Fri 09. May 2003 15:38 ] |
Post subject: | |
Það er sko alveg ÖRUGGLEGA ekki mikið mál að finna þetta. Bara fara á EBAY og leita! Sæmi |
Author: | jonthor [ Fri 09. May 2003 17:41 ] |
Post subject: | fór í umboðið |
Ég fór í umboðið til að athuga hvað þetta kostaði þar. Það er hægt að panta armpúða í þennan bíl fyrir 26þ hjá þeim. Nokkuð magnað að það sé ódýrara hjá umboðinu. Ætli ég skelli mér ekki bara á þetta hjá þeim. Myndi reyndar alveg þiggja glasahaldara líka. Sá einn svoleiðis á specialisten síðunni en er ekki viss um að hann passi í armpúða stadífið. B&L fann allavega ekki glasahaldara almennt sem passaði í minn bíl, held samt að gaurinn sem afgreiddi mig hafi eitthvað verið að þursast ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 09. May 2003 19:06 ] |
Post subject: | |
hehe THURSAST ![]() |
Author: | GHR [ Fri 09. May 2003 19:09 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() Það er meira segja stillanlegur armpúði hjá mér ![]() |
Author: | jonthor [ Sat 10. May 2003 17:26 ] |
Post subject: | sala |
750 þúsund er ekki mikið fyrir þennan bíl hjá þér. Er þetta gangverð á svona bíl? |
Author: | hlynurst [ Sat 10. May 2003 17:31 ] |
Post subject: | |
Sá einn auglýstan í DV held ég... hann var 88 módel og sett á hann 800þ. |
Author: | íbbi [ Sat 10. May 2003 19:33 ] |
Post subject: | |
en það er bara þannig að fólk er hrætt við þessa bíla, varahlutirnir kosta ekkert smá mikið og þeir eru nú ekki þeir bilanafríustu ![]() |
Author: | Allan E36 [ Mon 12. May 2003 11:49 ] |
Post subject: | |
ætli að það sé hægt að fá svona í E 21??? veit einhver eihvað um það??? |
Author: | GHR [ Mon 12. May 2003 11:57 ] |
Post subject: | Re: sala |
jonthor wrote: 750 þúsund er ekki mikið fyrir þennan bíl hjá þér. Er þetta gangverð á svona bíl?
Fyrir svipaða árgerð er verið að setja allt að 1550þús á bílasölum ![]() ![]() En síðan er verið að setja hærra en ég á bíla sem eru allt að 5ára eldri en minn ('88 ) ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |