bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
"seafoam" er þetta til sölu á íslandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=14231 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einarsss [ Tue 28. Feb 2006 17:10 ] |
Post subject: | "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
http://www.seafoamsales.com/motorTuneUp.htm einhverjir gaurar að rúnka sér yfir þessu efni á e30tech.com talandi um að þetta virki heví vel.... hefur einhver prufað þetta ? og er þetta til sölu einhversstaðar á íslandi ? |
Author: | arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
Athyglisvert! |
Author: | gstuning [ Tue 28. Feb 2006 17:31 ] |
Post subject: | |
Redex er málið á íslandi |
Author: | Einarsss [ Tue 28. Feb 2006 19:18 ] |
Post subject: | |
hvar er svoleiðis til sölu ? er það að notað eins og seafoam ? og breytir þetta einhverju ? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 19:36 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: hvar er svoleiðis til sölu ? er það að notað eins og seafoam ? og breytir þetta einhverju ?
![]() Já ég er með nákvæmlega sömu spurningar! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 10. Jul 2009 01:09 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Yes. Ég er að bumpa þráð frá 2006, en ekki að ástæðulausu. Hef verið að lesa að E46 hnappar eru að nota þetta til að hreinsa innsogið o.fl í bílunum sínum (þá er þetta tekið inn í gegnum vacume slöngu í vélarsalnum, hef ekki grænan hvernig best væri að Íslenska þetta) og eru að gera góða hluti. Er þetta ekkert selt hérna heima? |
Author: | gstuning [ Fri 10. Jul 2009 09:53 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
það er lítið í inntakinu sem þú ert að fara "hreinsa". Frekar eitthvað í vélinni, getur alveg eins látið vélina sjúga inn pínku vatn, það svo verður að gufu og "hreinsar" að innan. |
Author: | fart [ Fri 10. Jul 2009 10:13 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Fer ekki REDEX bara í bensínið? Það gerði maður allavega í den til að hreinsa út bíla sem gamlir kallar höfðu átt og aldrei revað af viti. |
Author: | gstuning [ Fri 10. Jul 2009 10:22 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Þetta seafoam er ekki sama og venjulegur innspýttingar hreinsir. Er líklega bara vatn eða eitthvað álíka, þegar vatn er sett í 500C° hita þá gufar það upp og 1600faldast í stærð, gufan étur víst af carbonið af stimplum og heddinu, ég hef mínar efasemdir um seafoam enn margir vilja meina að þetta hafi þétt ganginn í bílnum hjá sér. |
Author: | Mazi! [ Fri 10. Jul 2009 10:58 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
einarsss wrote: http://www.seafoamsales.com/motorTuneUp.htm einhverjir gaurar að rúnka sér yfir þessu efni á e30tech.com talandi um að þetta virki heví vel.... hefur einhver prufað þetta ? og er þetta til sölu einhversstaðar á íslandi ? ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 11. Jul 2009 10:13 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. |
Author: | T-bone [ Mon 13. Jul 2009 15:16 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
SteiniDJ wrote: Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. Tu ert ekki ad yminda ter tetta. Get vottad fyrir tad ad tetta breytir miklu! |
Author: | arnibjorn [ Mon 13. Jul 2009 15:21 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
pacifica wrote: SteiniDJ wrote: Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. Tu ert ekki ad yminda ter tetta. Get vottad fyrir tad ad tetta breytir miklu! Hvernig ætlaru að votta það? ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 13. Jul 2009 19:12 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
arnibjorn wrote: pacifica wrote: SteiniDJ wrote: Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. Tu ert ekki ad yminda ter tetta. Get vottad fyrir tad ad tetta breytir miklu! Hvernig ætlaru að votta það? ![]() Nú! Gæðavottun Antons! ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 13. Jul 2009 19:56 ] |
Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Hjá Fræðslumiðstöð bílgreina í er hægt að fá allskonar efni frá fyrirtæki sem heitir Bellad. Hef notað efni sem fer í bensínið og einnig efni sem maður setur í olíuna fyrir olíuskipti en það gerði góða hluti. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |