| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| "seafoam" er þetta til sölu á íslandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=14231 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Einarsss [ Tue 28. Feb 2006 17:10 ] |
| Post subject: | "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
http://www.seafoamsales.com/motorTuneUp.htm einhverjir gaurar að rúnka sér yfir þessu efni á e30tech.com talandi um að þetta virki heví vel.... hefur einhver prufað þetta ? og er þetta til sölu einhversstaðar á íslandi ? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 17:14 ] |
| Post subject: | |
Athyglisvert! |
|
| Author: | gstuning [ Tue 28. Feb 2006 17:31 ] |
| Post subject: | |
Redex er málið á íslandi |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 28. Feb 2006 19:18 ] |
| Post subject: | |
hvar er svoleiðis til sölu ? er það að notað eins og seafoam ? og breytir þetta einhverju ? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 19:36 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: hvar er svoleiðis til sölu ? er það að notað eins og seafoam ? og breytir þetta einhverju ?
Já ég er með nákvæmlega sömu spurningar! |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 10. Jul 2009 01:09 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Yes. Ég er að bumpa þráð frá 2006, en ekki að ástæðulausu. Hef verið að lesa að E46 hnappar eru að nota þetta til að hreinsa innsogið o.fl í bílunum sínum (þá er þetta tekið inn í gegnum vacume slöngu í vélarsalnum, hef ekki grænan hvernig best væri að Íslenska þetta) og eru að gera góða hluti. Er þetta ekkert selt hérna heima? |
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Jul 2009 09:53 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
það er lítið í inntakinu sem þú ert að fara "hreinsa". Frekar eitthvað í vélinni, getur alveg eins látið vélina sjúga inn pínku vatn, það svo verður að gufu og "hreinsar" að innan. |
|
| Author: | fart [ Fri 10. Jul 2009 10:13 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Fer ekki REDEX bara í bensínið? Það gerði maður allavega í den til að hreinsa út bíla sem gamlir kallar höfðu átt og aldrei revað af viti. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 10. Jul 2009 10:22 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Þetta seafoam er ekki sama og venjulegur innspýttingar hreinsir. Er líklega bara vatn eða eitthvað álíka, þegar vatn er sett í 500C° hita þá gufar það upp og 1600faldast í stærð, gufan étur víst af carbonið af stimplum og heddinu, ég hef mínar efasemdir um seafoam enn margir vilja meina að þetta hafi þétt ganginn í bílnum hjá sér. |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 10. Jul 2009 10:58 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
einarsss wrote: http://www.seafoamsales.com/motorTuneUp.htm einhverjir gaurar að rúnka sér yfir þessu efni á e30tech.com talandi um að þetta virki heví vel.... hefur einhver prufað þetta ? og er þetta til sölu einhversstaðar á íslandi ?
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 11. Jul 2009 10:13 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. |
|
| Author: | T-bone [ Mon 13. Jul 2009 15:16 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
SteiniDJ wrote: Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. Tu ert ekki ad yminda ter tetta. Get vottad fyrir tad ad tetta breytir miklu! |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 13. Jul 2009 15:21 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
pacifica wrote: SteiniDJ wrote: Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. Tu ert ekki ad yminda ter tetta. Get vottad fyrir tad ad tetta breytir miklu! Hvernig ætlaru að votta það? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 13. Jul 2009 19:12 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
arnibjorn wrote: pacifica wrote: SteiniDJ wrote: Mig er kannski að dreyma, en ég fyllti bílinn af V-power og setti Redex á hann (gerði mjög góða hluti fyrir sexuna) og ég held að það hafi skilað sín eitthvað til mín. Hann var svo afskaplega slow á lægri snúningum og fór ekkert að taka við sér fyrr en komið var upp í 4000+. Ég er líklegast bara að ímynda mér þetta, oh well. Tu ert ekki ad yminda ter tetta. Get vottad fyrir tad ad tetta breytir miklu! Hvernig ætlaru að votta það? Nú! Gæðavottun Antons! |
|
| Author: | Svezel [ Mon 13. Jul 2009 19:56 ] |
| Post subject: | Re: "seafoam" er þetta til sölu á íslandi |
Hjá Fræðslumiðstöð bílgreina í er hægt að fá allskonar efni frá fyrirtæki sem heitir Bellad. Hef notað efni sem fer í bensínið og einnig efni sem maður setur í olíuna fyrir olíuskipti en það gerði góða hluti. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|