bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Loftinntak
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1413
Page 1 of 1

Author:  benzboy [ Sun 04. May 2003 23:55 ]
Post subject:  Loftinntak

Er ekki eitthvert gúrú hérna sem getur sagt mér eitthvað gáfulegt um custom loftsíur. Málið er að ég er með V12 (ekki BMW) Benz s600 sem ég er að spá að setja ný loftinntök á en hef ýmsar spurningar (og efasemdir) s.s.
Er þetta að gefa eitthvað?
Er K&N málið eða einhverjar aðrar síur?
Hvaða stærð á síum?
Þarf ég ekki að gera eitthvað meira til að fá kraft út úr þessu?
Risk?
Það eru sensorara á inntakinu stock (framan við síurnar), er sama hvar á inntakið þeir eru settir?
Gúmmíhosur eða málm?
ofl. ofl. ofl.

Þannig að ef þú hefur eitthvað vit á þessu (eða bara skoðun), láttu þá endilega ljós þitt skýna :idea:

Author:  Benzari [ Mon 05. May 2003 00:18 ]
Post subject: 

Hvaða hvaða, fleiri hestöfl? :shock:

:shock: Ætli þú finnir nokkurn mun þótt hann fari í 415-420hö.(eða hvað sem þetta á nú að gefa allt saman)
Held að aukningin finnist betur þegar að 100 ha. vél fær svona aukið búst.

Author:  gstuning [ Mon 05. May 2003 00:30 ]
Post subject: 

Nei því stærri sem vélin er því meira gainar hún, en ef bíllinn er alveg þvílíkt þungur þá finnst það mest í lágu snúnigunum,

Það sem ég segi um þetta er hversu mikið mæal má þetta vera fyrir þig núna seinna og hversu dýrt?

Author:  oskard [ Mon 05. May 2003 00:30 ]
Post subject: 

presónulega mundi ég alls ekki breyta loftinntakinu
a 600 benz.

Frekar lesa þér til um á netinu og finna kannski betri
síu til að setja í boxið alls ekki fá þér cone.

juzzz my $0.1 :)

Author:  benzboy [ Mon 05. May 2003 00:48 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Nei því stærri sem vélin er því meira gainar hún, en ef bíllinn er alveg þvílíkt þungur þá finnst það mest í lágu snúnigunum,

Það sem ég segi um þetta er hversu mikið mæal má þetta vera fyrir þig núna seinna og hversu dýrt?


Hann er tæpl. 2,2 tonn
Hversu mikið mál? Allt sem ég get gert stock aftur er ok
Núna vs. seinna? Hvort sem er, ætla að eiga bílinn svo mér liggur ekkert á en vil gjarnan gera þetta í vor
Hversu dýrt? Well Renntech fuel management (fær nýtt loftinntak með skilst mér á netinu) kostar 200+ hingað komið (það er að vísu stærri pakki) svo allt þar undir er þess virði að skoða það

Author:  benzboy [ Mon 05. May 2003 00:50 ]
Post subject: 

oskard wrote:
presónulega mundi ég alls ekki breyta loftinntakinu
a 600 benz.

Frekar lesa þér til um á netinu og finna kannski betri
síu til að setja í boxið alls ekki fá þér cone.

juzzz my $0.1 :)


Einhverjar ástæður? (öll comment eru vel þegin þar sem ég ætla að eiga bílinn og vil ekki gera neitt nema ég sé búinn að hugsa það þokkalega vel)

Author:  gstuning [ Mon 05. May 2003 02:21 ]
Post subject: 

Ég myndi segja að stækka loftinntakið væri það besta,
ekki að fá cone síu eða svoleiðis, einnig stærri throttle body og eitthvað í þá áttina, þú græðir ekkert á að setja svona cone ofan í húddið á svona flykki þar sem að hitinn verður alveg klikk þegar þú ert að gefa í, nema að smíða þær alveg lokað frá hitanum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/