| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bremsubúnaður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=14084 |
Page 1 of 2 |
| Author: | StoneHead [ Tue 21. Feb 2006 20:14 ] |
| Post subject: | Bremsubúnaður |
Ég var að lesa á netinu og er algjörlega sammála því, að bremsurnar á mínum bimma drulla vel út felgurnar þegar bremsað er mikið ( oft að hægja á sér á mikilli ferð ). Svo ég spyr forvitnislega, er hægt að fá bremsubúnað sem sótar felgurnar minna? |
|
| Author: | Helgi M [ Tue 21. Feb 2006 20:30 ] |
| Post subject: | Re: Bremsubúnaður |
Allavega bremsuklossa sem að sóta minna, og mig minnir að þeir hafi fengist í tækniþjónustu bifreida |
|
| Author: | Þórir [ Tue 21. Feb 2006 21:22 ] |
| Post subject: | Sæll. |
Bara muna. . . . EKKI fá sér MINTEX. Þeir sóta kannski minna, en þeir ískra eins og hópur af sekkjapípuleikurum! |
|
| Author: | StoneHead [ Tue 21. Feb 2006 21:54 ] |
| Post subject: | Re: Sæll. |
Þórir wrote: Bara muna. . . . EKKI fá sér MINTEX. Þeir sóta kannski minna, en þeir ískra eins og hópur af sekkjapípuleikurum!
Hahaha!! Endilega látið mig vita af svona, ég hafði ekki glóru um þá. |
|
| Author: | StoneHead [ Wed 22. Feb 2006 17:31 ] |
| Post subject: | |
Einhver reynsla af Brembo? |
|
| Author: | HPH [ Wed 22. Feb 2006 17:32 ] |
| Post subject: | |
StoneHead wrote: Einhver reynsla af Brembo?
var að panta mér diska og klossa í stillingu í gær. reindar í E30 en það kom mér á óvart hvað það var ódýrt miða við hvað ég bjóst við. ég pantaði svona sem sóta lítið og þær eiga víst ekki að sískra heldur. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 22. Feb 2006 17:33 ] |
| Post subject: | |
hver er prísinn á því HPH ? gátu þeir pantað rákaða og boraða ... og tjekkaðiru á verðinu á þvi ? |
|
| Author: | HPH [ Wed 22. Feb 2006 17:36 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: hver er prísinn á því HPH ? gátu þeir pantað rákaða og boraða ... og tjekkaðiru á verðinu á þvi ?
40500kall allan hringinn. nei ég panta ekki rákaða því að þeir voru mikið dýrari en reidar eru klossarnir rákaðir |
|
| Author: | bjahja [ Wed 22. Feb 2006 17:40 ] |
| Post subject: | |
Ég veit það allavegana að kallinn í Stillingu upplýsti mig um það að það væri enginn bmw með 325x25 diska |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 23. Feb 2006 09:35 ] |
| Post subject: | |
I'm going for Wilwood -- þegar að því kemur ! |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 23. Feb 2006 09:37 ] |
| Post subject: | |
Ég fer í brembo rákaða og boraða diska allan hringinn þegar að því kemur |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 23. Feb 2006 09:39 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Ég fer í brembo rákaða og boraða diska allan hringinn þegar að því kemur
Þér veitir ekki af *hehehe, smá skot* |
|
| Author: | Danni [ Thu 23. Feb 2006 09:52 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: einarsss wrote: Ég fer í brembo rákaða og boraða diska allan hringinn þegar að því kemur Þér veitir ekki af *hehehe, smá skot* Haha það var mest fyndið En já ég held að Brembo borað jafnvel rákað sé alveg málið. Mér finnst bremsurnar hjá mér ekki bremsa nógu vel, hef aldrei þurft að reyna almennilega á þær en úr miklum hraða þá eru þær frekar lélegar. Þó það er nýtt að aftan og alveg í lagi að framan. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 23. Feb 2006 09:54 ] |
| Post subject: | |
jamms ... allavega að kaupa púða og brembo diska af ebay þá er það um 30 þús komið í gegnum shopusa ... sem er frekar ódýrt |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 23. Feb 2006 09:59 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Angelic0- wrote: einarsss wrote: Ég fer í brembo rákaða og boraða diska allan hringinn þegar að því kemur Þér veitir ekki af *hehehe, smá skot* Haha það var mest fyndið En já ég held að Brembo borað jafnvel rákað sé alveg málið. Mér finnst bremsurnar hjá mér ekki bremsa nógu vel, hef aldrei þurft að reyna almennilega á þær en úr miklum hraða þá eru þær frekar lélegar. Þó það er nýtt að aftan og alveg í lagi að framan. ég kemst úr 150-0 á einu ljósastaurabili |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|