bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning um blá eða hvít angel eyes! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1386 |
Page 1 of 3 |
Author: | Haffi [ Thu 01. May 2003 23:50 ] |
Post subject: | Spurning um blá eða hvít angel eyes! |
Varð líka að prófa að gera svona poll ![]() ![]() |
Author: | Halli [ Fri 02. May 2003 00:17 ] |
Post subject: | |
auðvita svo þú vitir hvort er vinsælla hjá okkur hinum |
Author: | bjahja [ Fri 02. May 2003 00:23 ] |
Post subject: | |
Ég er farinn yfir á þau bláu, þau koma allavegana betur út á þessum myndum. |
Author: | rutur325i [ Fri 02. May 2003 00:33 ] |
Post subject: | |
mér finnst þau hvítu smekklegri og ætla ég að fá mér soleiðis það er nottla bara mín skoðu ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 02. May 2003 00:47 ] |
Post subject: | |
Hvít engin spurning... mér finnst það ekki koma nógu vel út að hafa blá þar sem kastararnir eru með hvítt ljós?!?!? Hljómar kannski asnalega.... ![]() |
Author: | jonthor [ Fri 02. May 2003 00:48 ] |
Post subject: | Blá |
Blá verð ég að segja ![]() |
Author: | Jss [ Fri 02. May 2003 00:55 ] |
Post subject: | |
Var verið að tala um að þetta kostaði 100 dollara á ebay hingað komið með sendingarkostnaði hér |
Author: | GHR [ Fri 02. May 2003 01:23 ] |
Post subject: | |
Þú færð þér auðvitað blá maður ![]() |
Author: | Heizzi [ Fri 02. May 2003 01:45 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Hvít engin spurning... mér finnst það ekki koma nógu vel út að hafa blá þar sem kastararnir eru með hvítt ljós?!?!? Hljómar kannski asnalega....
![]() Góður punktur, þessi röksemd hjálpaði mér allavega að ákveða mig. Hvít fyrir mig takk ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 02. May 2003 01:47 ] |
Post subject: | |
Haffi er nefninlega með Xenon perur í öllum ljósunum, þar á meðal kösturunum. Og þau eru bláleit. Þannig að... |
Author: | Heizzi [ Fri 02. May 2003 02:00 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 02. May 2003 08:14 ] |
Post subject: | |
Ég ætla nákvæmlega að gera það, setja Xenon perur í allt og hafa bláa hringi.... á reyndar bláa hringi sem ég keypti seinasta sumar á 3000 kall, ætlaði bara að klára allt annað í 525i bílnum áður en þau færu í ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 02. May 2003 09:25 ] |
Post subject: | |
spurningin er bara hvort þetta "hvíta" sé meira útí gult og þetta "bláa" sé meira útí hvítt. Það er EKKERT að marka þessar myndir. Þetta er líklega bara sama og með þessar wannabe xenon perur sem verið er að selja okkur. Líta út fyrir að lýsa svona smá bláu eins og xenon en eru samt bara hvítar. |
Author: | Djofullinn [ Fri 02. May 2003 09:26 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: spurningin er bara hvort þetta "hvíta" sé meira útí gult og þetta "bláa" sé meira útí hvítt. Það er EKKERT að marka þessar myndir. Þetta er líklega bara sama og með þessar wannabe xenon perur sem verið er að selja okkur. Líta út fyrir að lýsa svona smá bláu eins og xenon en eru samt bara hvítar.
nema perurnar hans Haffa, þær eru helvíti bláar ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 02. May 2003 09:28 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Gunni wrote: spurningin er bara hvort þetta "hvíta" sé meira útí gult og þetta "bláa" sé meira útí hvítt. Það er EKKERT að marka þessar myndir. Þetta er líklega bara sama og með þessar wannabe xenon perur sem verið er að selja okkur. Líta út fyrir að lýsa svona smá bláu eins og xenon en eru samt bara hvítar. nema perurnar hans Haffa, þær eru helvíti bláar ![]() humm...ég tók ekki eftir því. Haffi komdu og sýndu mér ! |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |