bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Útvarpssignal í E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1381
Page 1 of 2

Author:  jonthor [ Thu 01. May 2003 18:39 ]
Post subject:  Útvarpssignal í E36

Ég er í vandræðum með að signalið í bílnum virðist vera mjög slæmt. Loftentið í þessum bílum er í afturrúðunni og þetta er víst þekkt vandamál. Er einhver lausn á þessu? Ég er að fara að versla mér nýtt bíltæki og hafði hugsað mér að reyna að laga þetta í leiðinni. Spurning um signalmagnara? Kannast einhver við þetta? :(

Author:  Heizzi [ Thu 01. May 2003 19:55 ]
Post subject: 

Já ég er nú líka með þetta í afturrúðunni, signalið er alveg ágætt, mér finnst reyndar að það eigi að geta verið betra, kannski ímyndun í mér :?

En annað, djöfull er þetta fallegur bíll hjá þér 8) Velkominn í klúbbinn.

Author:  Jói [ Thu 01. May 2003 20:10 ]
Post subject: 

Heizzi wrote:
En annað, djöfull er þetta fallegur bíll hjá þér 8) Velkominn í klúbbinn.


Já, þessi er svaðalega fallegur!

Author:  Halli [ Thu 01. May 2003 20:13 ]
Post subject: 

Ég á 3 e36 og er í vandræðum með þetta í öllum bílunum

Author:  jonthor [ Thu 01. May 2003 20:22 ]
Post subject:  Takk fyrir :)

Ég þakka fyrir 8) Pósta örugglega við tækifæri fullt af myndum af honum. innfluttur '99, 2 eigendur frá byrjun, báðir konur :)

Kannski skánar signalið eitthvað með nýju tæki.

Author:  Haffi [ Thu 01. May 2003 20:36 ]
Post subject: 

Gæti ekki bara verið að úvarpsmagarinn sem er tengdur í rúðunna sé lélegur eða ónýtur?? Allavega næ ég topp sendingu allstaðar. (þar sem útvarpsbylgjur nást almennt) 8)

Author:  jonthor [ Thu 01. May 2003 20:58 ]
Post subject:  Getur verið

Getur vel verið, mér hefur allavega ekki fundist merkið jafnslæmt hjá öðrum E36 bílum sem ég hef setið í :(

Author:  Djofullinn [ Thu 01. May 2003 21:14 ]
Post subject: 

Þetta er ekkert smá flottur bíll hjá þér!! Velkominn í klúbbinn!

Author:  hlynurst [ Thu 01. May 2003 22:04 ]
Post subject: 

Verður ennþá skemmtilegra að sjá hann þegar þú ert búinn að kaupa þér felgur. Til hamingju með bílinn... gullfallegur!

Author:  Haffi [ Thu 01. May 2003 22:06 ]
Post subject: 

Kaupa mínar á nýjum dekkjum á 230.000 kall! :)

Author:  jonthor [ Thu 01. May 2003 22:27 ]
Post subject:  Felgur

Já ég einmitt er að leita að góðum orginal 17" felgum undir bílinn. Tími reyndar ekki alveg 230k :) en er að hugsa um að kaupa notaðar á ebay og koma þeim heim einhvernvegin. Fann þennan í dag, 6 mánaða gamlar felgur og búið að keyra 8k mílur á dekkjum. Hann væri ansi grimmur á þessum:

<img src="http://www.jonthor.com/bmw/felgur.jpg">

Hef líka fundið nokkrar notaðar M3 felgur. Þetta er allt spurning um að finna rétta comboið af góðum felgum og dekkjum. Svo eru nokkur fyrirtæki að selja nýjar felgur og bjóða dekk með og segja að það sé orginal BMW sem mér skilst að sé rugl. Hefur einhver pantað sér felgur í gegnum ebay?

Er líka að fara að kaupa mér geislaspilara í bílinn og fann þessa snilld um daginn, verst að hann er með rover merki :P

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... egory=3293

Author:  Haffi [ Thu 01. May 2003 22:31 ]
Post subject: 

hvít stefnuljós að aftan gera svo DRULLU mikið fyrir bílinn!!!!!!!!!!!!!!!!! Ég fer á morgun í TB og kaupi mér !!

Author:  bjahja [ Thu 01. May 2003 22:33 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
hvít stefnuljós að aftan gera svo DRULLU mikið fyrir bílinn!!!!!!!!!!!!!!!!! Ég fer á morgun í TB og kaupi mér !!


Átti endalaust mikið af peningum, hálf milla í tölvu, fullt af pening í innréttingu, angel eye og afturljós. Er þetta tryggingapeningarnir? :twisted:

Author:  hlynurst [ Thu 01. May 2003 22:35 ]
Post subject: 

Mér finnst þessar felgur eins og á Opel Astra 2L bílum...

Author:  Haffi [ Thu 01. May 2003 22:35 ]
Post subject: 

Tryggingapeningar nahh ... soldið í þá. Ég vinn eins og blökkumaður og fæ borgað eftir því :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/