bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 20:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég er að glíma við að ræsa símann í mínum bíl.
Ég sting kortinu í haldarann undir símtólinu.
Veit einhver fyrir víst hvort snertlarnir á kortinu eiga að snúa upp eða niður?

Og hvort eitthvert mál sé að fá þetta til að virka?

Ég stakk OG Vodafone korti í minn áðan og hann var ekki að viðurkenna það, gaf bara check card.
Hann hefur verð notaður á Ísl. áður og er ekki innfl. frá USA.

Þórður H.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 23:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
skoðaðu bara eldri þræði hérna varðandi þetta. Farðu bara í search og þú ættir að finna þetta.

Þú þarft að setja korið í aftur í skotti

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
skoðaðu bara eldri þræði hérna varðandi þetta. Farðu bara í search og þú ættir að finna þetta.

Þú þarft að setja korið í aftur í skotti


Kortið fer undir símann í mínum E39 !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 02:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Opnaðu skottið, taktu niður hólfið vinstra megin (þar sem magasínið sést á myndinni) Image
Þar efst uppi ætti að vera einskonar módem og áttu að geta rennt simkortinu þar inn. Þetta tekur ekki nema 10 sek.
Ég persónulega hef aldrei séð neinn setja kort undir símann sjálfan og það hefur virkað, en já, þetta er þarna af einhverjum ástæðum ;)

*edit

Simcardið verður síðan af sjálfsögðu að líta svona út, þeas. það má ekki vera búið að brjóta littla kortið úr ;)
Image

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Takk þetta er komið. Bæði er hægt að setja kortið undir símtólið milli sætanna, (virkar samt ekki) og troða því í erfiðri aðstöðu aftaní stöðina sjálfa aftur í skotti, utan við klæðningu.

Hringdi í Sæma, sem er á jafnungum bíl og minn, og hann leiðbeindi mér. Aldrei hefði mér dottið jafnasnalegur staður og sá sem kortið er sett á.

Svo virkar þetta snilldarlega, nafn þess sem hringir kemur í mælaborðinu og allt gert gegnum stýrið.

Ég er bara ánægður með bílinn, er búinn að hafa hann í 5 daga. Er að leita að ástæðu til þess að aka 1000 km um helgina.
ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 23:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þórður Helgason wrote:
Ég er bara ánægður með bílinn, er búinn að hafa hann í 5 daga. Er að leita að ástæðu til þess að aka 1000 km um helgina.
ÞH


Þarft enga ástæðu til þess að keyra ;)
Til hamingju með bílinn annars!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group