bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvukubbaísetning -öll ráð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1355 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Mon 28. Apr 2003 21:09 ] |
Post subject: | Tölvukubbaísetning -öll ráð |
Jæja, ég var að fá tölvukubbana áðan og ætla reyna setja þá í kvöld. Allar tillhögur og ráð væru frábærlega vel þegið ![]() Fínt líka að fá link með myndum og leiðbeiningum af svipuðu Kveðja Gummi |
Author: | gstuning [ Mon 28. Apr 2003 21:12 ] |
Post subject: | |
#1 Snúa kubbunum rétt í ![]() #2 ekki koma við pinnana eða neitt sem leiðir rafmagn, vertu í plasthönskum ![]() #3 Varðu varlega með skrúfjárn og svoleiðis ef þú þarft það til að losa gömlu kubbana #4 Ekki henda gömlu kubbunum, þessir gætu klikkað eða eru skemmdir, |
Author: | GHR [ Tue 29. Apr 2003 00:51 ] |
Post subject: | |
Jæja, þá eru kubbarnir komnir í. Gekk bara mjög vel og tók mig 1klst og 20 mín þegar ég var búinn að fá réttu verkfæri (Trox skrúfjárn) Árangur : Góður, allavega +20hö RPM : Bíllinn er byrjaður að skipta sér á lægri snúning (5100RPM í stað 5800RPM) Ekki spyrja mig af hverju en hann vinnur samt mun betur þegar hann skiptir sér á þessum snúningi Tog : + eitthverjir Newtonkraftar ![]() Síðan breytist hljóðið fullt, núna heyrist mun meira í honum. Kannski er það bara út af ég er alltaf að reka pústið í jörðina (vantar 3 pústupphengjur) en ég held samt að það sé bara vélin sem er að öskra meira ![]() Mjög mjög sáttur við þetta ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 29. Apr 2003 00:56 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þetta, gott að heyra að þetta heppnaðist vel. |
Author: | flamatron [ Tue 29. Apr 2003 09:44 ] |
Post subject: | |
Hvað borgaðirðu fyrir kubbana? |
Author: | Djofullinn [ Tue 29. Apr 2003 10:21 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt!!! Þá er baar að DYNO-a bílinn ![]() |
Author: | GHR [ Tue 29. Apr 2003 11:13 ] |
Post subject: | |
flamatron wrote: Hvað borgaðirðu fyrir kubbana?
Eins og Sæmi mundi segja : Örfáar hnetur ![]() |
Author: | flamatron [ Tue 29. Apr 2003 12:53 ] |
Post subject: | |
common tell me ![]() Keyptirdu þetta frá ebay, eða af heimasíðu?? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |