bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Digital skjár í mælaborðinu er veikur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1331
Page 1 of 1

Author:  Propane [ Fri 25. Apr 2003 10:49 ]
Post subject:  Digital skjár í mælaborðinu er veikur

Lengi hefur digital skjárinn undir hraðamælinum verið bilaður. Sést ekkert á hann, nema 3-4 hálfir stafir. en öðru hverju, þá hókuspókus, kemur hann inn, stundum sést næstum því allt en stundum kemur allt inn. Þekkið þið þetta eitthvað?

Author:  Alpina [ Fri 25. Apr 2003 20:00 ]
Post subject: 

prentplatan er farinn!! kostar eithvað???????????

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/