bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíla hreingerningar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1300 |
Page 1 of 2 |
Author: | gstuning [ Tue 22. Apr 2003 00:52 ] |
Post subject: | Bíla hreingerningar |
Jæja sumarið er að koma og fróðlegt að heyra einhvern tips frá mönnum sem kunna mest til í sambandi við að nota þrifnaðar vörur, Smá hérna frá mér. Að massa bíl, Ég var í fyrsta skipti að massa bíl þannig að það virkaði, hef reynt með höndunum en gékk ekki neitt, Bíll : 325is ´89 Svartur með Black Metallic þar sem ryðið var ![]() Græjur: Slípimassi frá Bílanaust, svona pró dót eitthvað, Mössunar púði, frekar þykkur alveg 15cm Hleðsluvél : Kláraði batteríð soldið ![]() Festir fyrir púðan á vélina, svona franskur system, Vatn: heitt og kalt Sápa : uppþvottalögur Sprautubrúsi : með vatni köldu Svampur: Með græningja einum megin, fínt að nota það á tjöruna sem vildi ekki fara White Sprit: á þá tjöru sem vildi alls ekki fara. Bón: Sonax Extreme 3 Tók : Hægri bretti hurð og topp, tók þó nokkurn tíma, þurfti tvisvar að fara yfir toppinn með massa, Aðferð : Þvo part vel með sápu og vatni, heitu til að mýkja lakkið, Skola mjög vel og leyfa að vera svoldið blautum, Nota grisju til að dreyfa úr vatninu, Nota aðra til að bera massan á með smá þrýsting, Bleyta svo rétt aðeins með vatni í brúsanum, Nota púðan til að nudda msssan vel í lakkið, fara oft yfir, aldrei leyfa að þorna alveg, Svo þegar parturinn er alveg nuddaður bleyta með miklu miklu köldu vatni og þrífa afganginn með grisju, leyfa að þorna eða þurrka og bóna svo Setja jafn mikið af bóni á allt og nudda svo með hringlaga hreyfingum af. Árangur: Alveg ótrúlegur, það sem ég tók er alveg kolsvart núna var orðið alveg matt svart, |
Author: | Dr. E31 [ Tue 22. Apr 2003 01:13 ] |
Post subject: | |
Kíktu á mín sniðugu myndbönd ![]() http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=1291 Ég notaði svipaða aðferð, nema við þrifum bílana með háþrýsidælu á eftir áður en bónið fór á, en allt önnur efni. Concept SurfAce Regular - Grófur vatnsleisanlegur massi f/glæru - Gísli Jónsson Concept New Horizon - Fínn massi f/glæru - Gísli Jónsson AUTO GLYM Extra Gloss Protection - Bón - ESSO Meguiars SOFTBUFF™ Cutting Pad - Gísli Jónsson Meguiars SOFTBUFF™ Finishing Pad - Gísli Jónsson Tork 909 - Alvuru bónklútar - ESSO (Aðföng-ESSO Búðin) Borvél (Ekki batterís vél) Vatn í þrístikönnu Auto Glym Tékkið á Car Care Guide Concept frá Gísla Jónssyni (fara inn á málingarvörur) Meguiar's frá Gísla Jónssyni |
Author: | Svezel [ Tue 22. Apr 2003 01:15 ] |
Post subject: | |
Það eru allskonar tips á þessari síðu http://www.properautocare.com/index.html |
Author: | rutur325i [ Tue 22. Apr 2003 04:17 ] |
Post subject: | |
ég þarf að taka nýja bílinn svona í gegn , td þá hafði einhver vandað sig og fundist sniðugt að lykla anarkista merki á farþegarhurðina ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi [ Tue 22. Apr 2003 20:10 ] |
Post subject: | |
þegar ég þríf minn bíl þá byrja ég nú á því að úða á hann tjöruhreinsir og læt liggja á í smá, síðan fer með svamp á tjöruhreynsirinn, þar á eftir sápuþvæ ég bílin hágt og lágt með svampi (ekki sama og ég notaði í tjöruþvottin) síðan þegar ég er búnað skrúppa alla króka og krima þá fer háþrýstiþvæ ég bílin (líka vélarýmið) síðan þurka ég hann með vaskaskini eða mjúku handklæði, og bóna síðan, og þetta geri ég nú yfirleitt á hverjum laugardegi, en læt nægja að þrífa hann og þurka daglega ![]() p.s hvað er af því að massa í höndum? ég held að e´g hafi massað flest alla mína bíla handvirkt og alltaf bara gengið alveg glymrandi.. |
Author: | gstuning [ Tue 22. Apr 2003 20:27 ] |
Post subject: | |
Massa í höndunum, það hefur aldrei gengið hjá mér, kannski afþví að ég vissi bara ekki hvað í sköpunum ég var að gera í raun, |
Author: | morgvin [ Tue 22. Apr 2003 23:50 ] |
Post subject: | |
íbbi wrote: ...og þetta geri ég nú yfirleitt á hverjum laugardegi, en læt nægja að þrífa hann og þurka daglega
![]() hverjum laugardegi já ef maður gæti haft sig í að gera þetta svona oft þá væri bíllinn eins og demantur. |
Author: | íbbi [ Tue 29. Apr 2003 17:34 ] |
Post subject: | |
að massa í höndunum er líka pain ![]() ég verð nú að viðurkenna að ég hef sleppt laugardegi :Ð en annars stend ég nú oftast við þetta.. málið er bara með bílin minn að- að utan er hann kolsvartur, og að innan er hann með svörtu leðri svörtu m´laborði hurðaspjöldin eru líka svört M/ leðurklæðningu í og síðan er miðjan í mælaborðinu viðarklædd og í kringum skiptinguna, í hurðum og eitthvað.. en þessi samsetning er jú sú allra allra allra versta í samb við að halda hreynu, mér finnst stundum eins og bíllin verði skítugur meðan ég er að þrífa hann! annars held ég að bíllin lýti mjög vel út hjá mér.. en þegar ég keypti hann áhvað ég að nú ætlaði ég að prufa að fara sona með bíl eins og þessi kallar sem maður er að skoða netsíður hjá og sona.. ég er alltaf þrífandi alltaf tjekkandi á öllu reyki ekki í honum og þegar það kemur fyrir að einhver er að borða inní honum þá sit ég og glápi á hann með krepptan hnefan ![]() það var smá beygla á skottlokinu á bílnum og brot í afturljósinu ásamt smá rispu í stuðaranum þegar ég fékk hann (sást varla) en engu síður var nú skipt um ljósið og lét ég sprauta allt skottlokið að innan og utan og sprauta allan stuðaran (um að gera þetta almennilega) og jú þegar ég sótti bílin núna kl 15:04 ![]() ![]() síðan skrepp ég í hraðbanka og þegar ég kem út sé ég að að það hgefur verið skellt hurð utan í bílstjórahurðina á honum!!!!!!!!!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | Heizzi [ Tue 29. Apr 2003 17:52 ] |
Post subject: | |
íbbi, þú verður að fara henda inn myndum af þessum bíl hjá þér. Ég er orðinn forvitinn að sjá hann eftir þessar lýsingar hjá þér... greinilegt að þú hugsar vel um hann |
Author: | íbbi [ Tue 29. Apr 2003 23:40 ] |
Post subject: | |
já ég þarf nú að fara mynda hana.. annars er hún nú bara óskup venjuleg... já ég reyni að hugsa vel um hana.. enda miklu meira gaman af bílum sem skarta sínu fínasta.. og ég er reyndar svo furðulegur að ef bíllin minn er allur í rusli og drasli þá finnst mér hann einhvernveginn alltaf bara vera miklu druslulegri að öllu leyti.. stundum þegar ég er nýbúnað bóna og fínisera þá finnst þetta bara allt annar bíll.. |
Author: | Heizzi [ Wed 30. Apr 2003 02:49 ] |
Post subject: | |
Já, og þú veist að bíllinn verður miklu kraftmeiri ef hann er tandurhreinn, en það er bara ég ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 30. Apr 2003 02:53 ] |
Post subject: | |
Minni loftmótstaða ... bónið virkar svo vel með vindin að gera! ![]() |
Author: | Heizzi [ Wed 30. Apr 2003 03:02 ] |
Post subject: | |
... ahh það er málið ![]() |
Author: | íbbi [ Wed 30. Apr 2003 10:50 ] |
Post subject: | |
hehe, já það er eflaust málið ![]() |
Author: | saemi [ Wed 30. Apr 2003 11:40 ] |
Post subject: | |
Reyndar er það nú ekkert grín með bónið og hraðann! En ég efast um að það muni miklu á bíl, en með flugvélar, þá munar alveg svona 3-5% í hraða, hvort vélin er nýbónuð eða drulluskítug ![]() Bara svona að gamni... Sæmi |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |